Ef að ég ætlaði að vera fyndin myndi ég segja, Lisbian House Party 8. En þar sem ég er alvarlegur í dag þá koma…tja… Hotel Rwanda, Beautiful Mind, The Wall og Schindler's List upp í hugan fyrst. Gæti nefnt samt örugglega 100myndir til viðbótar. Ein spurning samt. Hvernig hafði Crash áhrif á þig?