Smá bömmer að klúðra titlinum á þessu pistli en allt í góðu með það. Ég vildi svo mikið sjá Carra í vörnina hjá Sven, klárlega reynslubolti, harður og horn að taka og hefur staðið sig frábærlega hjá Liverpool síðan hann var færður í hafsentinn. Í sambandi við fyrirliða málin þá er mín skoðun að Terry og Steven séu síður en svo reynsulausir, báðir hafa náð risa titlum með sýnum félögum og hafa verið lykilmenn.