Það voru nokkrir sem að fengu verðlaun. Einar Daði Lárusson gerði drengjamet í einhverju hlaupi, 200m minnir mig. Svavar Ingvarsson varð þriðji í spjótkasti 15 ára með 53m. Annar yngri strákar sem heitir Ásgeir komst í verðlaunasæti í spjótkasti og einn austfirðingur varð 6 í kúlu. Það voru örugglega nokkrir aðrir sem að fengu verðlaun. Ég fylgdist ekki nógu vel með því. Jú, Elías úr Fjölni var örugglega með gull í einhverju hlaupi líka. Mér gekk ekkert of vel en var 5 sekúndubrotum frá...