Mér fannst þetta mjög flott, fyrir utan þau fáu skipti sem ég fékk smá kjánahroll, en það var einfaldlega rithátturinn, en ekkert að sögunni sjálfri. En mér finnst eitthvernveginn eins og þau hefðu átt að kynnast betur, aðalsögupersónan og þessi Sóley, en kannski hefði það skemmt, ég veit það ekki. En hugmyndin er mjög góð og alveg ágætlega skrifað. En það hvarflaði að mér hvort að fréttirnar myndu sýna myndir af blóði drifnum líkum, það truflaði mig svolítið. En í heildina litið er þetta...