já ókei, tökum dæmi: Manneskja drekkur aðra hverja helgi. Þá oftast bara eitt kvöld en stundum tvö. Hún verður mjög ölvuð þessar helgar og er basic fyrir hana að taka 10 bjóra (5%+) Svo reykir hún allt að 10 sígarettur á einu kvöldi með drykkjunni. Hveru mikil hætta er á ferðinni ef til lengri tíma er litið?