Jú, þannig séð. T.d. WoW þá ertu að borga fé fyrir ákveðinn tíma. Þannig neyðir leikurinn þig að spila hann, því ef þú ert ekki að nota spilatímann þinn þá ertu að tapa peningum. Svo MMORPG leikir sem kosta pening eru oft tíma frekari en aðrir leikir. Netleikir þar sem þú spilar með öðrum einstaklingum eru líka almennt tíma frekari en aðrir leikir. Þar sem þú ert kannski að spila með einhverjum öðrum og þið eru t.d. að gera Quest þá vilt ekki hætta og skemma fyrir hinum. Þannig eru þeir...