Þar sem Paolini var það ungur þegar hann byrjaði á Eragon þá dreg ég það í efa að hann hafi eytt árum í hugsa upp heim Eragons. En hann hefur samt örruglega hugsað út í hluti eins og uppbyggingu heims og hvar álfar komu og svo framvegis. Höfundar Ævintýra sagna hugsa líklega upp heim, gera kort, og önnur smáatriði til þess að auðveldara verði að halda samhengi í sögunni. Sem ég held að flestir mundu gera. Þegar ég les Eragon þá finnst mér eins og þetta sé of líkt Tolkien, ýmis smáatriði sem...