Ég skil hvað þú átt við, og ég er fullkomnlega sammála þér með leikjaúrvalið. En þar sem ég er ekki með fartölvu, þá nota ég þessa tölvu iðulega í skólanum, fer á netið, hlusta á tónlist, horfi á þætti, og fleira. Málið er að ég nenni ekki að hafa sérstaka græju fyrir sérstaka möguleika t.d. ipod, fartölvu, og allt þetta þann kost sem ég sé í psp er að það er allt þarna í einni græju. Gæðamöguleikarnir eru ekkert þeir bestu, en þeir duga mér alveg. Þetta er alveg nógu gott fyrir mig.. ;) En...