ég tel að maður sjálfur breytist auðvitað með árunum, en ég tel ef maður vill finna sjálfan sig, eða sem nálægast því þá yrði maður að pæla hvað manni finnst rétt og rangt samkvæmt dýpstu rökhugsunum manns, og án alls gríns held ég og allra skyndihugsana “ Ég keyri of hratt, ég er að sýna mig fyrir framan stelpurnar.. Ég er svalur!” Ef náunginn fer að pæla, þá er hann ekki svalur, og ef hann myndi kannski gera sér grein fyrir því eftir smá tíma, þá er hann einfaldlega ekki að vera hann...