hehe jú, það er fáranlegt að reykja, en í minu tilfelli hjálpar það þar sem ég er djúpt sokkin í þunglyndi og einhvernveginn leyfir það mér að slappa af, en það fer víst eftir persónunni.. Fáðu þér bara snuð í staðinn. Bætt við 8. febrúar 2009 - 17:16 Okay, takk fyrir svörin. Endilega ekki koma með fleiri svör ef þau eru þau sama og ofangreindu, því að það meikar varla sens að skrifa það sama og aðrir:)ef þið náið því sem ég er að segja ;) You can't tell me what to do.