Hmmm. Þetta er eitthvað sem ég hef hugsað mikið út í sjálfur. Það er, hvað er raunveruleiki svo sem? Er nokkuð “garantí” fyrir því að það sem við skynjum sem satt sé satt? Ég tel nú samt vísindin vera frekar “bulletproof” hvað þetta varðar. Vísindalega aðferðin er jú einfaldlega svona: 1.Kenningin: Hvað ef þetta er svona? 2.Ransókin: Ef þetta væri svona þá væri hitt þannig. 3.Tilraunin: Þessi er gerður svona og hinn þannig, Var hitt þannig?? 4.Ályktunin: Hitt var þannig, þá er líklegt að...