Eiginlega. Afþví að með því að remixa lagið þá er hætta á því að fólk muni heyra remixið fyrst og þar með er hann búinn að eiðileggja lagið fyrir þeirri manneskju. Auk þess er ekkert jafn pirrandi og þegar eithvað lag sem maður elskar kemur í útvarpinu en svo er það bara eitthvað helvítis remix.