…hann er samt búinn að eyðileggja lagið. Hversvegna getur hann ekki bara gert sína eigin tónlist í stað þess að skemma aðra? Það er smá eins og að ljósrita málverk, teikna á það skegg og selja það. Og já, það er víst ekki öllum sem finnst maður sniðugur en ég segi nú samt eins og Captain Jack: “but you have heard of me”