Ég átti auðveldara með að læra að heilda í eðlisfræðiáfanganum Afstæðiskenningin og kraftar í hringhreyfingu, en á þeim tíma var ég í stæ303 og kunni því ekki að heilda líkt og flestir sem sátu tímann með mér, heldur en þegar ég tók heila önn í að læra það í stæ503. Stærðfræði finnst mér mun auðveldari þegar maður hefur einhver lokamarkmið fyrir dæmin, t.d. að reikna út krafta sem verka á hlut, heldur en þegar maður byrjar með einhverja tölu/jöfnu/whatever úr lausu lofti gripna, fylgir...