Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheySeeMeTrollin
TheySeeMeTrollin Notandi frá fornöld 1.414 stig
Atheists believe in the Goddess Athe, who is wise and powerful beyond measure. They are some of the most religious people in the world.

Re: Icelock og fleira

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Nei.

Re: Nýjasta update á korti /sorps

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Whut? Veistu einu sinni hvða sjálfbærni er?

Re: Aðvörun til allra íbúa Sorpaníu...

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Ég veit bara að þú hefur ekkert vald yfir skepnunni, sama hvað raddirnar sem hann hvíslar að þér segja.

Re: Nýjasta update á korti /sorps

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
TheySeeMeTrollin hefur alltaf verið sjálfbært land.

Re: Föstudagsfréttir Grjona frænda 2

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
The road to hell is paved with good intentions.

Re: Aðvörun til allra íbúa Sorpaníu...

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Ahhh… frábær tilvitnun.

Re: Aðvörun til allra íbúa Sorpaníu...

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Ég mun einnig fella tár fyrir horfinni fegurð þessa ófullkomna heims þegar hin eldri öfl loks tæta hann í sundur og sökkva honum í sæ.

Re: Aðvörun til allra íbúa Sorpaníu...

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Hann dreymir enn drauma um endalok heimsins, en þeir verða skýrari hverja nótt. Þegar hann loks rís af hinum langa svefni mun enginn máttur geta haldið honum né valdið. Hann er bandamaður einskins nema eyðileggingar.

Re: Aðvörun til allra íbúa Sorpaníu...

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Það eru öfl mér æðri sem munu heimta blóðugan endi og nýtt upphaf.

Re: Hreyfing!

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Gott.

Re: Aðvörun til allra íbúa Sorpaníu...

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Ph'nglui mglw'nafh Cthulhu R'lyeh wgah'nagl fhtagn

Re: Kannabis er tilgangslaust

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Þetta er bara stónermálsháttur sem mér þótti eftirminnilegur. Fínt að gera þetta beggja blands, en fyrir reynsluminni reykingamenn er þetta heillaráð.

Re: Hreyfing!

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Íhugaðu þá tilboð mitt vel, það mun einungis kosta örfáa lífið.

Re: Aðvörun til allra íbúa Sorpaníu...

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Það vissi ég frá fyrstu tíð að þú gengir erinda hins illa. Fall þitt mun verða mér sætur sigur. Ps. þetta er ekki Cthulhu sem þú telur til bandamanna þinna, þó veran sé vissulega af hans sauðalegg.

Re: Boð til Laaangbestasta

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Ég skal finna laangbestast og færa hann Nóvemberhreyfingunni lifandi gegn því að ekki fleiri gereyðingarvopn kljúfi himininn. Hann mun ekki geta dulist mér lengi, né veitt mér mótspyrnu er ég finn hann og hans fylgdarlið. Ef ekki er ég hræddur um að þetta sé mitt síðasta sáttaboð. Láttu félaga þína í hreyfingunni vita svo við getum sest til samninga.

Re: Aðvörun til allra íbúa Sorpaníu...

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Lengi hef ég varað þá stríðsherra og morðingja sem nú herja á heiminn að gjörðir þeirra muni hafa afleiðingar, en hafa þeir hlustað? Jafnvel þegar ég gríp til þess að kljúfa lönd sundur og senda aftur gereyðingarvopn til síns heima virðist blóðþorsti ykkar aðeins aukast. Hefur rödd skynsemi og góðmennsku endanlega kafnað undan fargi illsku mannkynsins? Og ég sem eitt sinn hafði trú á ykkur…

Re: Aðvörun til allra íbúa Sorpaníu...

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Kraftar mínir eru ekki af þessum heimi, dauðlegi maður.

Re: Hreyfing!

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Og gætir þú upplýst hver hinn kosturinn var, því fáa sem enga kosti get ég ímyndað mér verri en notkun kjarnavopna.

Re: Boð til Laaangbestasta

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Notkun kjarnavopna er alltaf óafsakanleg, þar sem áhrif þeirra vara í fleiri kynslóðir eftir að þeim er varpað. Einnig stríðir það gegn alþjóðalögum, svo ég tali nú ekki um almenni siðgæðisvitund. Kannið frekar hernaðarlega mikilvæga staði og sendið sprengjur með takmarkaðri eyðileggingarmátt á þá en að þurrka út heilar borgir. Ég get umborið átök upp að vissu marki, en fjöldamorð á saklausum borgurum í nánast algerri óþurft gera mig alveg sjóbullandfoxillan. Ég hef reynt að halda aftur af...

Re: Facebook hax

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Nice. Svo væri epískt lurk að finna eiganda viðkomandi mynda.

Re: Léleg helgi.

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Já, gætir rætt við náms-og starfsráðgjafa. Ég þarf einmitt að tala aftur við einhvern slíkan a næstu önn, er alltaf að skíta á mig á vorönnnum.

Re: BAHAMA

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Wrarr!

Re: Icelock og fleira

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Þér er hér með boðið pólítískt hæli í landinu mínu. Ég ráðlegg þér eindregið að gefast upp og veita eftir landsvæði þitt til Nóvemberhreyfingarinnar, sagan hefur sýnt að þeir eru samviskulausir morðingjar sem stoppa ekki fyrr en öll mótspyrna hefur verið tröðkuð undir járnhæl. Leyfðu frekar íbúum lands þíns að lifa, þeir munu í uppfyllingu tímans endurheimta frelsi sitt. Ég get boðið þér skjól frá hvaða óvin sem er, en að verja land þitt ágangi óvinarins á jafn skömmum tíma og raun ber vitni...

Re: BAHAMA

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Síðan þú fórst hef ég verið með magakveisu. Skildir ekkert eftir, nema þessa peysu. Verst finnst mér þó að núna ertu með honum. Veistu hvað hann hefur verið með mörgum konum? Svo farðu bara, mér er alveg sama. Ég þoli ekki svona barnaskóladrama. Ég ætla að pakka í töskurnar og flytja til Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahamaeyja, Bahama. Allar stelpurnar hér eru í bikíní og ég er búinn að gleyma peysuflíkinni. Ég laga hárið og sýp af stút, búinn að gleyma hvernig þú lítur út. Í spilavítinu kasta ég...

Re: Boð til Laaangbestasta

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Þú ert heigull og fjöldamorðingi. Finndu frekar laaangbestast og leystu upp ríkisstjórn hans en að vera valdur að dauða tugþúsunda saklausra borgara núna og eyðileggingu gríðarlegs landsvæðis til viðbótar við þau voðaverk er þú framdir fyrr í kvöld. Ég bölva nafni Nóvemberhreyfingarinnar og þeim degi er hún spratt upp.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok