Og afhverfju þurfa endilega allir að vilja ná einhverjum gríðarlegum frama? Ég kalla kjaftæði á slíkt, ef fólk vill eyða eigin lífi í eitthvað annað en framapot finnst mér aðrir mega bara virða það. Þetta er óþolandi hugsunarháttur, að fordæma hvernig aðrir haga eigin lífi. Gerðu frekar eitthvað gagnlegt við þitt eigið, yfirgangsseggurinn þinn!