Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheySeeMeTrollin
TheySeeMeTrollin Notandi frá fornöld 1.414 stig
Atheists believe in the Goddess Athe, who is wise and powerful beyond measure. They are some of the most religious people in the world.

Re: Maríjúana

í Húmor fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Varla…

Re: Íslenskar talsetningar á teiknimyndum

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Oft miklu betur talsett á íslensku en ensku. Hefurðu t.d. horft á Ástrík og þrautirnar 12, þar er sannkallað talsetningarmeistaraverk á ferð. Svo horfði ég líka á bangsímon á ensku um daginn, hann er miklu betri á íslensku.

Re: Íslenskar talsetningar á teiknimyndum

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Jú, ég.

Re: ohhh þurrkur...

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Ég held að við séum aðallega ekki sammála hvað það er að gera ekki rassgat við líf sitt. Við njótum vissulega þeirra forréttinda að geta lært nánast hvað sem er, gríðarlega fjölbreytt störf og möguleika sem eru nánast of margir til að telja upp. En við eigum bara eitt líf og ég held að fæstir séu tilbúnir að eyða því í eitthvað sem er þeim ekki að skapi bara vegna þess að þeir vita að einhverstaðar úti í heimi er maður sem myndi borða á sér hægra eistað fyrir sömu menntun eða starf. Við...

Re: Dánarfréttir og mikilvæg skilaboð til ákveðinna Sorpara.

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Close, but your way off.

Re: Dauðinn

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Fara eins og Hunter S. Thompson?

Re: kristin trú

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Ég samgleðst þér fyrir að trúa, það er án efa styrkjandi tilfinning í mörgum aðstæðum. Þó ég trúi ekki sjálfur finnst mér ég knúinn til að segja þér að ég virði þína trú, því ég veit hvernig trúleysingjaherinn á eftir að ráðast á þig og tæta í sig allt sem þú segir. Við erum ekki öll þannig sem ekki trúum og mér finnst orðræða og attitude margra trúleysingja hérna í garð trúarbragða og trúr sverta minn eigin málstað. Ég vil svo bara óska þér velfarnaðar í lífinu :)

Re: Dánarfréttir og mikilvæg skilaboð til ákveðinna Sorpara.

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
ÞEIIÐU VONDIKALL, ÞEIIÐI!1

Re: Dánarfréttir og mikilvæg skilaboð til ákveðinna Sorpara.

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Jáh, éh eh viss jáh

Re: ohhh þurrkur...

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Og afhverfju þurfa endilega allir að vilja ná einhverjum gríðarlegum frama? Ég kalla kjaftæði á slíkt, ef fólk vill eyða eigin lífi í eitthvað annað en framapot finnst mér aðrir mega bara virða það. Þetta er óþolandi hugsunarháttur, að fordæma hvernig aðrir haga eigin lífi. Gerðu frekar eitthvað gagnlegt við þitt eigið, yfirgangsseggurinn þinn!

Re: Dánarfréttir og mikilvæg skilaboð til ákveðinna Sorpara.

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Vondi kaglinn gerþi þa!

Re: afsakid

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Afsakið hlé.

Re: pirrandi stríðsdrasl

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Þetta stríð er háalvegarlegt mál og ekkert fyndið við það.

Re: Dánarfréttir og mikilvæg skilaboð til ákveðinna Sorpara.

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
É eh mongólíti, jáw

Re: ohhh þurrkur...

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Hver ert þú til að skipa öðrum um hvernig þeir haga sínu lífi? Villtu ekki bara drulla þér út í horn að spila á píanó eða hvað það er sem þér finnst gera lífið þitt svona eftirsóknarvert? Láttu svo vera að segja öðrum hvað þeir skuli gera við sitt líf, og vertu feginn að þú býrð í samfélagi þar sem þú ræður hvað þú gerir við þitt eigið.

Re: ohhh þurrkur...

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Svo að það rættist úr þurrknum? Glæsilegt.

Re: Fimmtudagstilkynningar Sauðsins

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Það má vera.

Re: Fimmtudagstilkynningar Sauðsins

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Auðvitað er hætta á að kvikni í einhverjum mannvirkjum þar sem eldhætta er til staðar, en það er ólíklegra að hann breiðist út milli húsa úr steinsteypu en tré. Þar að auki er þessi leið mun vistvænni fyrir umhverfið, því afskaplega litlar líkur eru á meiri háttar eyðileggingu vistkerfisins t.a.m. vegna skógarelda þegar klofningu er beitt.

Re: Ég

í Myndlist fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Já, þetta er nokkuð gott. Eiginlega bara mjög gott ef þú ert ekki að plata með hvað þú ert gömul :P

Re: Fimmtudagstilkynningar Sauðsins

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Tjah, það kviknar a.m.k. ekki í. Svo verða líka klettamyndanirnar í skurðinum miklu fallegri þegar þetta er gert svona en þegar maður notar leiser.

Re: Fimmtudagstilkynningar Sauðsins

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Já, einhvenrveginn þarf ég að losa mig við þann úrkynjaða uppvakning.

Re: Fimmtudagstilkynningar Sauðsins

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Það er misskilningur að ég hafi notað geisla, ég klauf landið frá eftir þrýstilínum í jarðskorpunni, og því varð til gjá djúpt í iðrum jarðar sem rifnaði upp að yfirborðinu.

Re: Huki.

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Stemmningin verður líklega svipuð.

Re: MH

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Þú vinur Achmeds, túttugu túsund.

Re: Einraedisherra...

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Já, það er rétt. Þeir spretta upp eins og gorkúlur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok