Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheySeeMeTrollin
TheySeeMeTrollin Notandi frá fornöld 1.414 stig
Atheists believe in the Goddess Athe, who is wise and powerful beyond measure. They are some of the most religious people in the world.

Re: Capt Roger

í Sorp fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Vá, þetta grefur upp minningar. Gamla sjóræningjalegóið var með þessa týpu ef mig minnir rétt.

Re: ensku/stærðfræðikennari...

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Ég tók flestar enskur í P-áföngum, og var því minn eigin kennari.

Re: stig

í Sorp fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Anime og manga (376) Myndlist (332) Spunaspil (172) Var stjórnandi á þeim öllum :P

Re: Hatið okkur

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Já, maður hefur nú fengið að kenna á nickelbackinu áður ;)

Re: Kostir og gallar þess að flytja úr Reykjavík

í Sorp fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Persónulega myndi ég aldrei flytja á Akranes, en það virkar kannski fyrir suma.

Re: Forsíðukönnunin

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Það er hefð í minni fjölskyldu að borða hangikjöt á þorláksmessu og enginn vilji til að rjúfa þá hefð. Þar að auki langar mann ekki að húsið sitt lykti eins og það hafi verið vígvöllur karlkyns villikatta seinustu þrjá mánuðina á aðfangadag. Svarið er samt nei.

Re: hafræningja þema

í Sorp fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Hágæða mynd byggð á sannsögulegum atburðum.

Re: öflug fatlaðar-samtök

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Nú hef eg bara ekki minnstu hugmynd, því miður. Bendi þér bara að leita á síðunni þeirra.

Re: Kostir og gallar þess að flytja úr Reykjavík

í Sorp fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Já, Akranes er svo stutt frá að það gildir varla. Reyndar er ekki bíó og ábyggilega semi slakt djamm miðað við í borginni, en ég held að á Akranesi ríki ekki eilífur þurrkur nema síður sé.

Re: Stelpur, hvernig stráka viljiði?

í Tíska & útlit fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Blessuð vertu, þetta er ábyggilega bara í eða undir meðallagi af því sem fólk vill.

Re: Stelpur, hvernig stráka viljiði?

í Tíska & útlit fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Þú hlýtur að vera alveg einstaklega fráhrindandi manneskja ef ekki meiri kröfur en þetta verða til þess að þú deyrð ein…

Re: öflug fatlaðar-samtök

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Öryrkjabandalag Íslands eru stærstu samtökin sem gera slíkt, en síðan eru ýmsir stuðnings- eða styrktarhópar fyrir sértækar fatlanir og sjúkdóma.

Re: öflug fatlaðar-samtök

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Ekki vera vondur ;)

Re: Kostir og gallar þess að flytja úr Reykjavík

í Sorp fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Ég veit ekki hvort þú telur það kost eða galla, en úti á landi er ekkert að gera nema sofa, hanga á internetinu og kojufyllerí. Nema þú nennir í gönguferð, það er án efa mjög gaman að geta labbað í tíu mínútur og vera kominn upp í fjall. Það er betra úrval af grasi í borginni.

Re: Svínslega erfitt orðarugl.

í Sorp fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Let's get high.

Re: Of sætt!

í Kettir fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Einmitt það sem ég hugsaði.

Re: Hatið okkur pt 2

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Hafi þessi tilvitnun einhverntíman verið réttmæt, er hún úrelt í dag. Ég er samt alls ekkert viss um að hún hafi nokkurn tíman átt við. Menn fara ekki í stríð til að gera heiminn að betri stað, stríð eru háð vegna valda.

Re: Næsta þema?

í Myndlist fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Það eru alltaf að koma fantasíu þemu, svo þú þarft varla að bíða of lengi áður en það gerist aftur :P

Re: Næsta þema?

í Myndlist fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Skv. mínum útreikningum kusu þetta átta manns, en hersu margir sem kusu breyta samt engu um niðurstöðuna. Það er bara vonandi að furry-arnir sem kusu þetta taki þátt :P

Re: aldur hugara?

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Ég er í sama pakka, svo að minnsta kosti ertu ekki ein á báti :P

Re: Hatið okkur

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Slagsmál eru kjánaleg, og verða kjánalegri eftir því sem fleirum er blandað í þau. Alveg sama hver ástæðan er eru alltaf betri lausnir en átök.

Re: aldur hugara?

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Satt & rétt.

Re: SillyChrist!

í Sorp fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Þessi gæji er með júllur í kvenmannsstærð. Stórmerkilegt.

Re: Hatið okkur

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Þegar ég var barn að aldri? Það væri nú óskandi að þjóðhöfðingjar og ríkisstjórnir færu að hætta að hegða sér eins og börn ef það er málið.

Re: Hatið okkur

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Hvernig myndu ríki heyja stríð ef það væru ekki til gaurar sem láta hafa sig út í þá vitleysu að gerast hermenn?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok