Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheySeeMeTrollin
TheySeeMeTrollin Notandi frá fornöld 1.414 stig
Atheists believe in the Goddess Athe, who is wise and powerful beyond measure. They are some of the most religious people in the world.

Re: SVÍNASÚPA &%$&%$/$/

í Tilveran fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ég hélt nú að hún hefði átt að vera, en skv. upplýsingum textavarps stöðvar 2 virtist hún hafa verið færð vegna Idol þáttanna tveggja, en á textavarpi stöðvar 2 var hún sögð vera kl. 22:30. Ég var hinsvegar úti við á þeim tíma þannig að ég veit ekkert hvernig það fór. Bara svona ef að þið skylduð bara hafa stillt inn á gamla tímanum hennar, biðið í 1/2tíma og strunsað svo fram blótandi ;)<br><br>Kv. <a href="http://kasmir.hugi.is/Glaurung/">Glaurung</a> - <i>Onen i-Estel Edain, ú-chebin...

Re: Lögleiðing Kannabis Efna

í Deiglan fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Dópistar og ekki dópistar… Þó að ég sé ekki viss um lögleiðingu kannabisefna er ég þó viss um það sé ekkert mikið skaðlegra en áfengi fyrir líkaman, og setur neytandan í mun minni hættu við neyslu, sbr. áfengi og ofbeldi sem að algengt er á íslandi. Kannabisefni eru vissulega sljógvandi, og ættu allir að láta sömu reglur gilda um akstur o.fl. eftir neyslu þeirra og gilda um áfengi. Ef að lögleitt væri myndu færri keyra undir áhrifum kannabisefna en nú tíðkast, held ég. En að kalla alla þá...

Re: SPUNI II : Spurningar og Svör

í Spunaspil fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Hér er svo önnur spurning: Verða stjórnendur og spilarar skráðir á síðuna um leið og þeir gefa sig fram, eða verða allir stjórnendur skráðir fyrst, og ekki hægt að skrá sig í það hlutverk eftir að leikmenn fá skráningarrétt ?

Re: LITURINN!!!

í Tilveran fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Sammála, þetta er aðeins of hvítt til að geta verið hollt.<br><br>Kv. <a href="http://kasmir.hugi.is/Glaurung/">Glaurung</a> - <i>Onen i-Estel Edain, ú-chebin estel anim.</i

Re: LITURINN!!!

í Tilveran fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Sammála, þetta er aðeins og hvítt til að geta verið hollt.<br><br>Kv. <a href="http://kasmir.hugi.is/Glaurung/">Glaurung</a> - <i>Onen i-Estel Edain, ú-chebin estel anim.</i

Re: SPUNI II : Spurningar og Svör

í Spunaspil fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Líklega dettur honum það í hug vegna þess að hér eiga að koma spurningar um annað Spilamót Spuna, sem að fer fram bráðlega. Annars væri réttast að pósta spurningu sem þessari á korkunum, eða það held ég a.m.k., þó að ég sé nú enginn stjórnandi. En annars er mín spurning varðandi spilamótið sú hvort að nánari upplýsingar fari brátt að birtast á síðu Spuna ? Einnig væri þægilegt að sjá verðskrána aftur, og hversu lengi spilað er á hverju tímabili. Einnig væri gott að fá að vita meira um hvað...

Re: Svínasúpan

í Tilveran fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Já, tærasta snilld. Gott framtak í flóru íslenskrar dagskrárgerðar, að mínu mati toppurinn þar á bæ í dag.<br><br>Kv. <a href="http://kasmir.hugi.is/Glaurung/">Glaurung</a> - <i>Onen i-Estel Edain, ú-chebin estel anim.</i

Re: Til að gera nýja fonta virka ?

í Hugi fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Takk, þetta virkaði :)<br><br>Kv. <a href="http://kasmir.hugi.is/Glaurung/">Glaurung</a> - <i>Onen i-Estel Edain, ú-chebin estel anim.</i

Re: Nirvana Suck

í Rokk fyrir 20 árum, 11 mánuðum
? Svari sá sem á. ég hef ekki hugmynd um hvað þú meintir með þessu kommenti.

Re: Nirvana Suck

í Rokk fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Lærðu að virða skoðanir annara, óþroskaða gelgjuskrímsli. Og að taka svo ósmekklega til orða, hvað heldurðu eiginlega að þú sért ? Svona tal gefur okkur hinum smá innskot inn í þína litlu, sorglegu, einangruðu sál. Lærðu að taka skoðunum annara með opnum huga, og þá kannski öðlastu einhvern tíman virðingu. En ef að þú heldur svona áfram verðurðu aldrei neitt nema aumingi og skítseiði.

Re: Nirvana Suck

í Rokk fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Það er bara þitt álit sinzi. Sjálfur er ég á öndverðu meiði, það er að ég tel nirvana ekki komast með tærnar þar sem að Radiohead og Smashing Pumpkins komast með hælana. En já, þessi grein var engu að síður hræðileg, og mun betur má færa rök fyrir þeirri skoðun að Nirvana sé ekki góð. Ég mun þó láta það ógert að sinni. Góðar stundir, kv. Glaurung

Re: Könnunin??

í Hátíðir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Þú kaupir það, en sprengir bara eitt hylki í einu, þetta er semsagt terta sem að tekin er í sundur. Afar auðvelt að gera þetta.<br><br>Kv. <a href="http://kasmir.hugi.is/Glaurung/">Glaurung</a> - <i>Onen i-Estel Edain, ú-chebin estel anim.</i

Re: Það er Búið Að eYðileggja Huga

í Tilveran fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Vá, vinampið mitt yfirgnæfði þetta nú alveg<br><br>Kv. <a href="http://kasmir.hugi.is/Glaurung/">Glaurung</a> - <i>Onen i-Estel Edain, ú-chebin estel anim.</i

Re: Húmor í dag..

í Deiglan fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Þetta er aðeins eitt af óteljandi dæmum um hversu illa gerð mannveran er. Sjálfum finnst mér Jackass ömurlegir þættir, hvað er eiginlega fyndið við að hefta punginn á sér ? Að hlæja að óförum annara getur þróast á hættulegt stig, og mér sýnist sá sem að fyrir ofan mig skrifaði þjást af því. Gerirðu þér grein fyrir því að stelpan gæti þurft að liggja á spítala, og vera nokkrar vikur/mánuði í sjúkraþjálfun ? Ég er einmitt í miðju kafi í svona rugli, og það er bæði dýrt og sársaukafullt. En...

Re: Skál í botn

í Hátíðir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Skál ! Já, áramótin, besti tími ársins<br><br>Kv. <a href="http://kasmir.hugi.is/Glaurung/">Glaurung</a> - <i>Onen i-Estel Edain, ú-chebin estel anim.</i

Re: Vatnspípur

í Tilveran fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Merkilegt nokk, en þú mátt það. Svo lengi sem að hún hefur aldrei verið notuð, er enginn sem að getur bannað þér ða flytja hana inn. Veit um manneksju sem að gerði þetta, og það er ekkert hægt að gera. Vonandi að þú njótir góðs af (verðandi) pípunni þinni.<br><br>Kv. <a href="http://kasmir.hugi.is/Glaurung/">Glaurung</a> - <i>Onen i-Estel Edain, ú-chebin estel anim.</i

Re: Hvert fór "hverjir eru inni" barinn ?

í Tilveran fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Takk fyrir greinargott svar, vonandi að maður fái að sjá þetta aftur… veit ekki alveg afhverju, bara svona sem að á heima inná.<br><br>Kv. <a href="http://kasmir.hugi.is/Glaurung/">Glaurung</a> - <i>Onen i-Estel Edain, ú-chebin estel anim.</i

Re: Hve Mikla Misskun sýnir þú?

í Spunaspil fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Það er kannski ósanngjarnt ef að þið vissuð ekki af þessum dreka þarna, og að hann myndi rústa ykkur. EN ef að þið vitið af honum, og hans kröftum, þá á dm-inn fullkomlega rétt á því að drepa ykkur. Þið komuð ykkur í klandrið, og meira en það, leituðuð eftir vandræðum, og þið þurfið að gjalda þeirra. Það er hinsvegar súrara ef að þið væruð bara úti að labba, og það birtist Solar og stútaði ykkur… þá kannski væri það eitthvað til að spyrjast fyrir um. Spunaspil snúast náttúrulega líka um að...

Re: Guð minn almáttugur hvað sumt fólk er sjúkt.

í Spunaspil fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Helv. enter… En já, sumir eru geðsjúkari en aðrir, og telja sig og sína geðsýki yfir aðra hafna. Þoli ekki svona ofsatrúarpakk, þetta er eitt af því versta sem að hægt er að gera sér, ganga í eitthvað svona fáránlegt cult… mig hryllir við svona ignorant bjánum.<br><br>Kv. <a href="http://kasmir.hugi.is/Glaurung/">Glaurung</a> - <i>Onen i-Estel Edain, ú-chebin estel anim.</i

Re: Guð minn almáttugur hvað sumt fólk er sjúkt.

í Spunaspil fyrir 20 árum, 11 mánuðum
<br><br>Kv. <a href="http://kasmir.hugi.is/Glaurung/">Glaurung</a> - <i>Onen i-Estel Edain, ú-chebin estel anim.</i

Re: Hamingjusamt fólk

í Tilveran fyrir 20 árum, 11 mánuðum
nei, varla.<br><br>Kv. <a href="http://kasmir.hugi.is/Glaurung/">Glaurung</a> - <i>Onen i-Estel Edain, ú-chebin estel anim.</i

Re: Hinn heilagi kaleikur okkar.

í Spunaspil fyrir 20 árum, 11 mánuðum
…ætli einhver hafi ekki keypt hann.<br><br>Kv. <a href="http://kasmir.hugi.is/Glaurung/">Glaurung</a> - <i>Onen i-Estel Edain, ú-chebin estel anim.</i

Re: Skondnir brandarar !

í Húmor fyrir 21 árum
Þetta eru flestallir góðir brandarar, auk þess sem að þeir eru ekkert svakalega algengir, marga hef ég ekki heyrt… sem að er nokkuð alveg nýtt fyrir mér.

Re: Rubert

í Raunveruleikaþættir fyrir 21 árum
Já fuss, kalla þetta survivor, ætti frekar að kalla þetta “Who's the sneakiest bastard show” eða eitthvað álíka, því að Rupert var sá eini sem að hafði nokkuð til brunns að bera, hinir lágu bara, átu hans fisk og gerðu ekki rassgat, skíta aumingjar. Jæja, ég mun varla fylgjast með Survivor, nema kannski ef að úr verður af þáttaröðinni sem að Rupert kemur aftur í… stuttur ferill á survivor áhorfi hjá mér, horfði á 5 þætti og svo var aðalmaðurinn rekinn :/<br><br>Kv. <a...

Re: Allir hjálpast að og fá Sarúman aftur inn í RotK

í Tolkien fyrir 21 árum
Alveg sammála. Sarúman kemur líka lítið í ROTK hvort eð er, þó að ef til vill sé eitthvað með honum þar. ég er sáttur við ákvörðun P.J., og hann hefur hingað til ekki brugðist mér með þessar myndir.<br><br>Kv. <a href="http://kasmir.hugi.is/Glaurung/">Glaurung</a> - <i>Onen i-Estel Edain, ú-chebin estel anim.</i
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok