Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheySeeMeTrollin
TheySeeMeTrollin Notandi frá fornöld 1.414 stig
Atheists believe in the Goddess Athe, who is wise and powerful beyond measure. They are some of the most religious people in the world.

Re: Gleðileg jól

í Spunaspil fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Það hefur e.t.v. ekki komist fullkomlega til skila í svari mínu til Tigercop hér að ofan, en allt frá fyrstu jólunum mínum hér á Huga hefur stærsti kubbur forsíðunnar, greinakubburinn, fyllst af jólaóskum ár hvert. Þar eð þetta eru mín fyrstu jól hér á vefnum sem stjórnandi höfðu deilur um þetta málefni á stjórnendaáhugamálinu síðustu jól farið fram hjá mér, og því stóð ég í þeirri trú að þessi siður væri enn við lýði. Greinilegt er á fjölda greina svipuðum minni að mörgum þykir missir af...

Re: llitiT

í Sorp fyrir 16 árum, 11 mánuðum
*avatarinn ;) Sértu enn svangur mæli ég með lambakáli og bláum baunum frá Jóni flakara.

Re: How do I shot web?

í Sorp fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Hvar? Ef þér þykir á alvöru eitthvað viðbjóðslegt þarna myndi ég í þínum sporum annaðhvort slökkva á internetinu eða byrja að byggja upp þol, því að ég get fullvissað þig um að ekkert þarna kemst nálægt því að vera viðbjóðslegt skv. stöðlum internetanna um viðbjóð ;)

Re: World of Darkness: Umfjöllun

í Spunaspil fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ætlunin var sú að hafa ábendinguna á þeim nótum að vel kæmist til skila að svör sem þessi væru almennt ekki vel liðin, hvort sem það væri á þessu áhugamáli eða öðrum. Ég geri mér fullkomlega grein fyrir því að hún var á fáan hátt vinaleg, en skilaboðin ættu að hafa komist greiðlega til skila. Mér þykir miður hafi notandanum fundist vegið að sér persónulega, ætlunin var alls ekki sú. Annars kýs ég að tjá mig ekki frekar um þetta mál hér, þessar umræður hafa nú þegar tekið of mikið pláss frá...

Re: :/

í Sorp fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Þetta var skemmtileg kvöldstund hjá mér og vini mínum Pedobear.

Re: . . . . . . . . . .

í Sorp fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Finnst þér smjörsýra góð?

Re: llitiT

í Sorp fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Nei, það var tálsýn. Þú hefur lagt heiminn að áttvíðum fótum hugar þíns og deilt með núll, ástæðan getur ekki verið önnur.

Re: How do I shot web?

í Sorp fyrir 16 árum, 11 mánuðum
http://www.encyclopediadramatica.com/index.php/How_do_I_shot_web%3F

Re: llitiT

í Sorp fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Hugsanaþjófurinn hefur verið að láta kræla á sér í síauknum mæli að undanförnu.

Re: ég ætla..

í Sorp fyrir 16 árum, 11 mánuðum
namm?

Re: strákar...=/

í Rómantík fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Hvorum ertu hrifnari af? Er ekki málið að velja þann gaur? Þegar sú ákvörðun er yfirstaðin er auðvitað réttast að segja hinum aðilanum hvernig í pottinn er búið. Ef þú ferð eitthvað að leynimakkast áttu bara á hættu að missa þá báða, sem ég tel nánast öruggt að séu verstu mögulegar lyktir þessa máls.

Re: Stígvél

í Myndlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ég er að fíla þetta. Ég er ekki viss hvort að það eru litirnir, áferðin uppsetningin, eitthvað allt annað eða blanda af því öllu, en mér þykir þetta einkar fallegt verk :)

Re: Trúarbrögð... ojbara ullabjakk

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Það eru margir sem vilja/þurfa að hafa einhverja áhrifavalda eða fyrirmyndir fyrir þeim gildum sem þeir velja sér í lífinu. Ég geng jafnvel svo langt að þetta eigi við um flesta. Þar liggur ástæðan, fólk fylgir fordæmi Jesú og trúir á þann boðskap sem hann hafði fram að færa. Grunninntak þess boðskapar er svo einfalt að það er í raun alger óþarfi að lesa allar ritningarnar til að fylgja honum, og því gera það fæstir. Svo eru auðvitað alltaf til þeir sem fylgja hverju orði í blindni, og á það...

Re: Mmm.. þetta var gott!

í Hátíðir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Já, ég er illi tvíburinn sem var læstur niðri í kjallara við fæðingu… ;)

Re: Allt um Gaara

í Anime og manga fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Þetta var sent inn sem grein, en mætti ekki þeim gæðastöðlum sem ætlast er til af greinum, og var því sent á korkana.

Re: Fyndasta saga sem ég hef lesið

í Spunaspil fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Með hjálp google hef ég gert það núna, hafði áður aðeins heyrt ávæning af hinum ógurlega gazebo ;)

Re: Gleðileg jól

í Spunaspil fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Mér finnst einmitt svo jóla að hafa ekkert nema gleðileg jól á forsíðunni :) Minnti að þetta hefði alltaf verið svona þegar ég hef komið inn á um jólin, en þettu eru mín fyrstu jól sem stjórnandi. Annars þarftu ekki að hafa áhyggjur af þessu með áramótakveðjur, ég notaði tækifærið og bætti þeim við hérna um leið ;)

Re: Mmm.. þetta var gott!

í Hátíðir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
hamborgarhrygg m. sósu, waldorf-salati, brúnuðum kartöflum og pik-nik og tobleroneís í eftirmat.

Re: Trúarbrögð... ojbara ullabjakk

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Þú getur semsagt ekki verið kristinn nema þú sért heittrúaður bókstafstrúarmaður? Þetta er fáránleg alhæfing, og ekki skrítið að þú hafir ranghugmyndir um trúarbrögð ef þú heldur að þetta virki svona. Kristni snýst um að vera kærleiksríkur, bera virðingu fyrir náunganum og treysta á Guð, hvað svo sem hann/hún/það er.

Re: Fyndasta saga sem ég hef lesið

í Spunaspil fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Æðislegt plan það. Lulz were had.

Re: Afmæli :D

í Hátíðir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
2. stigs bruni.

Re: Afmæli :D

í Hátíðir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Til hammó með ammó.

Re: Afmæli :D

í Hátíðir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
úps, ég ýtti of neðarlega :P

Re: Trúarbrögð... ojbara ullabjakk

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Trú er skerping á grunninntökum þeim sem okkur eru nauðsynlegt til að lifa með þeim vitsmunum sem við höfum; kærleikur og von. Án þessara atriða myndum við tortíma okkur. Ég ber nægjanlegan kærleik til að leyfa fólki að velja sjálft hvort að það þarf eitthvað annað en sjálft sig til að lifa eftir þessum gildum. Því miður eru allt of fáir sem að það gera, og er svo óháð trú eða trúleysi. Elskið friðinn og strjúkið kviðinn, og gleðileg jól öllsömul :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok