Haga skal notkun í samræmi við góða siði og umgengnisreglur sem almennt eru viðurkenndar á Internetinu. Ærumeiðingar, tilhæfulausar ásakanir og árásir á aðra notendur eru ekki liðnar. Þursar(e. “Trolls”), þ.e.a.s. þeir sem hafa það eina markmið að koma af stað rifrildum, eru ekki umbornir. Stjórnendur áhugamála og yfirstjórnendur huga meta það hverju sinni hvort viðkomandi notandi sé að þursast eður ei. Við höfum þessa reglu í notkunarskilmálunum. Mér persónulega finnst leiðinlegt að þurfa...