Það virðist afskaplega lagengur misskilningur að allir hnakkar séu eins. Þeir eru bara alveg jafn mikið eins og allir aðrir hópar sem fólk kýs að flokka niður. Ég meina, allir þessir emó-krakkar, eru þeir ekki allir í sömu ljótu fötunum og hlusta hver einn og einasti á vælu-reyna-að-vera-rokk-en-mistekst-hrapalega-tónlist? Er ekki allt artí pakkið með sömu pælingar í gangi? Hvernig væri að leyfa frekar einstaklingnum að njóta sín, og taka eftir smáatriðunum sem gera hann og hans stíl...