Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheySeeMeTrollin
TheySeeMeTrollin Notandi frá fornöld 1.414 stig
Atheists believe in the Goddess Athe, who is wise and powerful beyond measure. They are some of the most religious people in the world.

Re: Fylgihlutir tóbaks

í Tilveran fyrir 16 árum
Komast ekki með tærnar þar sem bluntið hefur hælana ;)

Re: Barnaperrar samtal milli mins og eins

í Tilveran fyrir 16 árum
Vá hvað þetta var það lélegasta sem ég hef lengi séð. Fínt að grilla í eimhverjum perrum, en ef þú ætlar að pósta því hingað vinsamlegast hafðu það þá a.m.k. pínulítið skoplegt.

Re: Hafiði tekið eftir?

í Tilveran fyrir 16 árum
Það er a.m.k. mun skárra en þegar andskotans trúarumræðurnar blossuðu upp í hverjum þræðinum á eftir öðrum hérna um daginn. Og nei, ég hef ekki tekið neitt mikið eftir þvi.

Re: lsd

í Tilveran fyrir 16 árum
Fáir sem nota það að staðaldri held ég, en ég kannast við nokkra sem hafa prufað. Mig grunar hins vegar líka að neysla á lucy sé að aukast, einkum vegna þess að þeir eru að bösta meira af henni en áður.

Re: Alltaf svöng

í Heilsa fyrir 16 árum
Líður hungurstilfinningin ekki hjá ef þú bíður smá? Kemur alltaf í bylgjum hjá mér, fer ef maður bíður í mesta lagi hálftíma og kemur svo ekkert aftur fyrr en klukkustundum seinna. Annars mæli ég með kaffi til að finnast maður saddur, púlla það oft í vinnunni þegar ég hef ekki tíma til að borða lítið eða ekkert. Slepp alveg með að borða nema kanski tvær brauðsneiðar fram að kvöldmat ef ég fæ mér 2-3 kaffibolla. Ég tek þó fram að ég efast um heilsugildi þessara aðferð, en þær virkuðu fyrir...

Re: trivia

í Kvikmyndir fyrir 16 árum
Þetta er Twelve Monkeys Bætt við 31. október 2008 - 17:42 awww man.. of seinn :P

Re: Myndlistanám

í Myndlist fyrir 16 árum
Ég var á sínum tíma á myndlistarbrautinni í IR, almenn hönnun. Lærði mjög mikið þar og námið endurvakti að miklu leyti dormandi áhuga minn á myndlist. Er að læra að verða myndlistarkennari núna, þó ég sé reyndar ekkert byrjaður í myndlistinni ennþá. En ég er viss um að það á eftir að kenna mér jafnvel enn meira, sem ég get svo vonandi skilað áfram til komandi kynslóða.

Re: Hvað finnst ykkur?

í Rómantík fyrir 16 árum
måske það….

Re: Námsleiði

í Tilveran fyrir 16 árum
Það hlýtur að líða hjá a.m.k. þegar prófin byrja… þá hefur maður engan tíma til að vera leiður :P

Re: Hvað finnst ykkur?

í Rómantík fyrir 16 árum
Já, ég sá hann svo. Mér þykir annars þessi regla kjánaleg, en við skulum bara vera ósammála um það.

Re: Námsleiði

í Tilveran fyrir 16 árum
Hmm… það er nokkuð til í þessu hjá þér með pásuna grunar mig, þó ég hafi nú haldið að mitt svið væri sértilfelli í þeim málum. Ég hinsvegar efast um að það sé stefna háskólans að gera námið auðvelt fyrst um sinn til að mæta þörfum pásutaka. En fyrst þú misstir af lýðháskóla núna myndi ég ekki hætta mér í þannig fyrr en næsta haust, getur þá sótt um núna til að vera alveg viss um að komast inn. Allir þeir sem hafa farið í slíkt sem ég hef rætt við bera því vel söguna. Ef þú ert ekki þeim mun...

Re: Námsleiði

í Tilveran fyrir 16 árum
Ég er reyndar sammála þér, það er alltaf gaman að læra eitthvað nýtt, en heldur slakt að vera í eilífri yfirferð. En fyrst þú hefur svona gaman af bóknámi, ertu þá viss um að pása sé málið? Færðu ekki bara meiri leið á vinnunni eða hverju öðru sem þú tekur þér fyrir hendur? Eða kanntu að læra af lífinu líka? ;) Ég myndi samt klára þessa önn, þú lærir frekar eitthvað nýtt þegar lengra kemur í náminu grunar mig. Eða er raunar fullviss um. Fyrst kemur upprifjun, grunnur og aðferðafræði, síðan...

Re: Hvað finnst ykkur?

í Rómantík fyrir 16 árum
Tjah, ef gaurinn er ekki eitthvað super freak þá segi ég nú bara góður árangur hjá henni ;)

Re: Hvað finnst ykkur?

í Rómantík fyrir 16 árum
Er þessi regla eina viðmiðið sem þú hefur þegar kemur að hinu kyninu? Ég man nefnilega ekki eftir að hafa nokkurn tíman heyrt þig skrifa um gellur nema í þessu samhengi.

Re: Námsleiði

í Tilveran fyrir 16 árum
Ég kláraði menntaskóla á sjö önnum, fór svo í listnám í þrjár og að lokum auðvelda vinnu í heilt ár. Sem var fínt. …en shit hvað er erfitt ða vera byrjaður aftur í skóla. Og það líklega erfiðara námi en nokkru sinni fyrr. Ég hef ekki hugmynd um hvernig mér gengur, líklega ekkert of vel, les svona 10% af því sem ég á að gera og veit ekkert hvernig ég á að snúa mér í verkefnavinnunni. Þannig að ég mæli ekki sérstaklega með pásu ef þú vilt halda góðum dampi í námsaga og tækni, nema þú sért þeim...

Re: fóbíur?

í Tilveran fyrir 16 árum
Engar. Ekki nálægt því :)

Re: spirited away

í Anime og manga fyrir 16 árum
Maður myndi vona það.

Re: spirited away

í Anime og manga fyrir 16 árum
Nei, en ég skal lána þér hana á dvd næst þegar leiðir okkar liggja saman.

Re: spirited away

í Anime og manga fyrir 16 árum
Þú ert ofmetinn.

Re: spirited away

í Anime og manga fyrir 16 árum
DO IT! DO IT NAO!!1

Re: fíkniefni

í Lífsstíll (gamli) fyrir 16 árum
…og skótegund. En hvernig tengist slíkt þægindum?

Re: Sprengja!!!

í Tilveran fyrir 16 árum
Þess þá heldur að vera á stað þar sem svona getur ekki gerst. Annars þýðir lítið sem ekkert að segja að einhver eigi bara ekki að sniffa gas, eða stunda hverja aðra sjálfskaðandi hegðun, það munu alltaf einhverjir leiðast á þá braut. Þess vegna dugir ekki bara að segja “nei, bannað, skam!”, við verðum líka að fræða um efnin og áhættuna sem af þeim stafar á hlutlausum grundvelli, svo við getum betur tryggt öryggi þeirra sem missa sjónar af hinum þrönga vegi.

Re: Að reykja gras....

í Tilveran fyrir 16 árum
everyonedoesit.com

Re: Sprengja!!!

í Tilveran fyrir 16 árum
Nokkrar öryggisráðstafanir sjái menn sér ekki annað fært en að sniffa gas: Verið á vel loftræstum stað, langtíma vera í lofti þar sem súrefnismagn fer minnkandi er stórhættuleg. Ekki kveikja eld, t.d. á kerti eða í sígó, gaskútagas er afskaplega eldfimt. Ég vona að þessi póstur eigi erindi við sem fæsta hérna.

Re: fíkniefni

í Lífsstíll (gamli) fyrir 16 árum
Hvað er þetta teva sem þú nefnir? Og ég væri líklega bara gras ef ég væri eitthvað fíkniefni. Ég hugsa í undarlegum mynstrum og er almennt chillin. …svo er gras líka awesome ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok