Ég er reyndar sammála þér, það er alltaf gaman að læra eitthvað nýtt, en heldur slakt að vera í eilífri yfirferð. En fyrst þú hefur svona gaman af bóknámi, ertu þá viss um að pása sé málið? Færðu ekki bara meiri leið á vinnunni eða hverju öðru sem þú tekur þér fyrir hendur? Eða kanntu að læra af lífinu líka? ;) Ég myndi samt klára þessa önn, þú lærir frekar eitthvað nýtt þegar lengra kemur í náminu grunar mig. Eða er raunar fullviss um. Fyrst kemur upprifjun, grunnur og aðferðafræði, síðan...