Hér landi er a.m.k. stefna jafnaðarmanna að skapa jafnan lífsgrundvöll fyrir alla, þ.m.t. með ríkisreknum skólum, spítulum og fleiri þjónustueiningum nauðsynlegum grunnþörfum samfélags með jafn há lífsgæði og tíðkast hér landi. Svo nefndi ég þetta líka sitt í hvoru lagi í upphaflega svarinu mínu. Það má hins vegar vel vera að það sé ekki hreinasta hugmyndafræði jafnaðarmanna sem tíðkast hér landi, en mér er samt alveg sama.