Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheySeeMeTrollin
TheySeeMeTrollin Notandi frá fornöld 1.414 stig
Atheists believe in the Goddess Athe, who is wise and powerful beyond measure. They are some of the most religious people in the world.

Re: Awesomeness

í Anime og manga fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Gakuen Utopia Manabi Straight! Fæ ég stig? Bætt við 25. mars 2009 - 00:56 Öss, sá ekki að það stóð þarna neðst til hægri. Jæja, engin stig fyrir mig I guess :/

Re: Metall > Rapp

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
nr. 1: Þessi setning var í algjöru kaosi hjá þér, og ég er ekki alveg viss hvað þú áttir við. nr. 2: Ef ég skil þig rétt áttu við að ef K. hefði fundið tengsl persónuleika og tónlistarsmekks væri sú ályktun dregin út frá einhverju öðru en fordómum (Því hann er svo opinn?). Ég held hinu þveröfuga fram, og þessu áliti þínu hefur hvorki tekist að breyta þeirri skoðun né því að ég haldi að fólk sem hlustar á rapp og teknó sé upp til hópa hálfvitar, eins og K. og fleiri vilja meina.

Re: Hraði

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Hljómar eins og urban legend. Er ekki efnið bara minna útþynnt þegar hraðinn er góður?

Re: Á að lögleiða kannabisefni?

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Jú, væri það ekki bara ágætt.

Re: Tvær spurningar.

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Það er rétt.

Re: 3. spurningar

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
1. Þann matarmeiri. 2. Möguleikarnir eru of margir til að telja þá upp. 3. Það er ekkert loft, og er ekki dauðinn eini flóttinn sem alltaf tekst?

Re: lazytown, lecter, Mizzeeh, Skuggi85 og fl

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Ósætti um stefnu yfirstjórnenda, fór að mestu fram á lokuðu áhugamáli. Ef þú ferð í annað efni notenda hjá henni er þetta efst.

Re: Myndir..

í Myndlist fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Myndakerfið á það til að skíta á sig hérna. Athugaðu hvort að myndirnar uppfylla ekki öll skilyrði (1024x768 og 1mb) og prufaðu svo að senda inn aftur. Ef það virkar ekki gætirðu prufað að skipta um browser eða fikta eitthvað í þeim sem þú notar venjulega. Oftast heppnast þetta á endanum ;)

Re: Skotið gaur því hann notar kannabisefni.

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Ég var búinn að nefna það ofar að þetta væri þráðarstuldur. Það er bara svo erfitt að svara ekki :P

Re: lazytown, lecter, Mizzeeh, Skuggi85 og fl

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Lazytown skráði sig seinast inn fyrir 20 dögum, svo ég myndi nú ekkert rúla út að hún kæmi aftur. Og fantasia hætti út af drama. Það gerði Skuggi85 líka. Og vafalaust fullt af öðrum.

Re: Svengd og hungur.

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Helvítis kreppa.

Re: AAAAAAAAAA

í Anime og manga fyrir 15 árum, 8 mánuðum
nei, ég veit ekki alveg hvað.

Re: Ég á árshátíð

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Þetta eru rosalega pro föt og hárgreiðsla, gefið að þú sért að leika fertuga konu. Mér finnst hárið vera of “stórt”, svona eins og það sé slitið og standi út í loftið. Held að smá liðir myndu fara þér vel. Þú segist vera í búning, sem er gott, því þessi föt þykja mér alveg einstaklega ljót. Alveg endilega ekki ganga í þeim utan leiksviðsins ;) Og ég veit að þetta er viðkvæt atriði, en þú hefðir að mínu mati alveg gott af að missa nokkur kíló. Ef þú einsetur þér það er það vel gerlegt. Að...

Re: Svengd og hungur.

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Nákvæmlega. En það lagast þegar maður borðar smá fyrst og meira svo, sem ég vona að þú hafir efni á :P

Re: Skotið gaur því hann notar kannabisefni.

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Liberate tutame ex inferis.

Re: Skotið gaur því hann notar kannabisefni.

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Þar var ég að vitna til allra þeirra umræða um trúmál sem ég hef séð hann fara mikinn í til þessa. Mér finnnst rangt að reyna að stela af fólki trú, þó ég sé sjálfur trúlaus skv. flestum standördum.

Re: msn

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Nú, hvaða hvaða. Ég gerði ráð fyrir c/p.

Re: Kjólar.

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 8 mánuðum
idd… ;)

Re: Svengd og hungur.

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Já, að er oftast orðið full gróft þegar maður er hungraður, þá er maður nefnilega oftast of svangur til að geta troðið á sig gat án leiðinlegra eftirkasta :P

Re: Metall > Rapp

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Í enn eitt skiptið skal ég taka til baka þessi orð mín, líkt og ég gerði í svörunum hérna að ofan. Ekkert mál. Ég hlustaði á sínum tíma á einhvern black-metal og hetjumetal (Eða hvað sem þið kallið það), og eftir á að hyggja voru textarnr þar margir hverjir frekar einsleitir. Þegar ég hugsaði mig betur um mundi ég þó eftir böndum sem ég hef heyrt í eftir að ég hætti að mestu að hlusta á metal sem eru með beitta pólitíska texta og fleira í þeim dúr. Ætli allar tónlistarstefnur innihaldi ekki...

Re: Flashback af sýru.

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Jú, mikið rétt. Ég var bara að nefan eina af þeim ástæðum sem vísindasamfélagið telur líklega útskýringu fyrir flashbacks, en þau hefur reyndar aldrei tekist að útskýra að fullu. Það er lokað á úlenskt net hjá mér þannig að ég get ekki sent þér greinina þar sem ég las þetta, en mig minnir að þetta standi á wikipediu einhversstaðar.

Re: msn

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Í alvöru? Orðrétt og allt saman? Það er rosalegt!

Re: Skotið gaur því hann notar kannabisefni.

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Ég treð hvergi orðum í munn hans, hvar fannst þér ég gera það? Orð mín í hans garð eru nota bene ekki byggð eingöngu á þessum þræði, heldur ferli hans hér á huga, sem mér þykir einkennast af miklum hroka gagnvart náunganum.

Re: msn

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Vá hvað ég hata þegar fólk póstar msn-samtölum á Huga.

Re: Svengd og hungur.

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Hungur er fyrir mér stærra hugtak en svengd. Og ég er ekki svangur, en ætti að vera það.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok