Mörk alheimsins eru til, en þau er ómögulegt að finna sökum þess að við erum ekki búin mælitækjum til að skynja þau. Í einhverjum áfanga lýsti kennarinn þessu meðp dæmi um maur sem kreið á kúlu, en ég nenni ekki að fletta því upp, sorry. Fyrir utan alheiminn er tómarúm, sem er mun stærra en við getum hugsað okkur. Það er óbundið okkar tímarúmi, orku og eðlislögmálum, og því óskilgreinanlegt fyrir okkur. Allt sem er þar fyrir utan getur aldrei orðið meira en ágiskun, fiction. Margar kenningar...