Það gæti verið rétt sem þú segir með tómarúmið, enda allt sem gerist utan okkar veruleika óskilgreinanlegt að mínu mati. Ég hins vegar tel líklegt að fyrst að okkar heimur varð til, hljóti það að geta gerst aftur, undir öðrum kringumstæðum. Fyrir utan okkar heim, og þar með í einhverskonar óskilgreindu rúmi. En ætli þetta séu ekki full miklar spekúleringar með fátt bak við sig nema grunnþekkingu á heimsfræðinni. En það er alltaf gaman að pæla samt :P