Ég veit að þetta kemur seint, en Amfetamín er vissulega lyf sem læknar skrifa upp á börn. Ekki oft samt. Amfetamín er notað við svefnflogum, ofheyrn, andlegum vanþroska, flogaveiki og parkinsonssjúkdómi. Amfetamín er stöku sinnum gefið börnum vegna ofvirkni eða misþroska. Lyfið kemst greiðlega inn í miðtaugakerfið og hefur þar kröftug áhrif. Lyfið hefur örvandi áhrif á heilann, dregur úr þreytu, syfju og matarlyst og getur valdið ávana og fíkn. http://www.lyfja.is/Forsida/Lyfjubokin/Lyf/852/