Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheySeeMeTrollin
TheySeeMeTrollin Notandi frá fornöld 1.414 stig
Atheists believe in the Goddess Athe, who is wise and powerful beyond measure. They are some of the most religious people in the world.

Re: Jákvæður! :O

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
Öll skynjun er skemmtilegri freðinn. Og þetta er nokkuð solid lag sem þú nefndir btw. Gangi þér vel að hætta :)

Re: Svínaflensan

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
Nei, þetta er einmitt öfugt. Hún leggst heldur á fólk með heilbrigt ónæmiskerfi en gamalmenni og börn, og er þessvegna skilgreind sem pandemic. Eða svo skildist mér á læknanemanum vini mínum.

Re: Sumar og sól.

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
Sólskins og blíðu. Annars er veturinn svo sem fallegur líka, þó myrkrið éti sig oftar en ekki inn í mig eftir því sem á líður.

Re: Jákvæður! :O

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
Nei, ég reyki ekki dags daglega, en ég er samt slippin', reyki oft á tíðum stíft á djamminu og fæ mér eina og eina þess á milli. Svo reyki ég líka jónur oftar en ég ætti að gera, og það er tóbak í þeim. Ég er samt meðvitaður um þetta, og reyni að gefa ekki eftir þegar mig langar mikið í sígó, jafnvel þó ég eigi ennþá pakka frá því á síðasta djammi :P

Re: Jákvæður! :O

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
Hef tvisvar hætt eftir að hafa farið í aðgerð, kom mér reyndar um leið í aðstæður þar sem var ómögulegt að reykja með því að gista hjá ömmu gömlu. Það svínvirkaði, og mig langaði ekkert til að halda verkjalyfjunum áfram heldur. Það er ekki eins og maður finni jafn mikið af að taka verkjalyf og að fá sér sígó, allavega er það ekki hjá mér. Íbúfen eða parkótín finnst mér alveg nóg til að draga úr mesta fráhvarfinu. …en auðvitað getur þetta svo bara verið persónubundið eins og allt annað býst ég við :P

Re: Klæðnaður stelpna

í Rómantík fyrir 15 árum, 1 mánuði
Nei, reyndar er ég að læra að verða kennari. Byrjaði að dressa mig upp þegar ég kláraði MH, keypti hatt um leið og útskriftarhúfuna og fór á listabraut í iðnó ;) Það hefur alveg rosalega mikið að segja hvernig maður kemur fram, og þessi retro jakkafatafílingur er alveg að gera sig finnst mér. Svo er líka bara gott fyrir sálina að vera fínn finnst mér, allavega líður mér betur með sjálfan mig þegar ég get verið sáttur við heildarlúkkið mitt en ella.

Re: Klæðnaður stelpna

í Rómantík fyrir 15 árum, 1 mánuði
Þegar ég mögulega get. Reyndar sleppi ég oft jakkafatajakkanum og er í frakka í staðinn þar sem það er svolítið heitt að vera í öllu dressinu stundum… á líka meira af stökum buxum og skyrtum en heilum settum, ódýrara að kaupa það þannig. Er oft kannski í vesti í staðinn, nú eða gollu eða einhverju V-hálsmáli ef það er mjög kalt úti.

Re: Klæðnaður stelpna

í Rómantík fyrir 15 árum, 1 mánuði
Good shit :D

Re: Klæðnaður stelpna

í Rómantík fyrir 15 árum, 1 mánuði
Nice, vel gert. Ég er reyndar ekki í fullum jakkafötum, en ég er samt í skyrtu með bindi. Prufaðu að mæta í skólann á föstudaginn í jakkafötunum og sjá viðbrögðin. Fínn föstudagur er ágætis byrjun.

Re: Klæðnaður stelpna

í Rómantík fyrir 15 árum, 1 mánuði
Suit up!

Re: gjöf

í Rómantík fyrir 15 árum, 1 mánuði
Það er rétt!

Re: gjöf

í Rómantík fyrir 15 árum, 1 mánuði
Þér hefur án efa verið kennt þetta einhverntíman, ég var í tíma með 6. bekk í gær þar sem farið var í þessa reglu :P

Re: Klæðnaður stelpna

í Rómantík fyrir 15 árum, 1 mánuði
Ég fíla stelpur sem leggja mikið upp úr því að vera fínar og sætar, jafnvel án neins sérstaks tilefnis. Hvað þarf maður líka að vera að spara sparifötin, það er ekki eins og það kosti mikið meira að kaupa kjól en gallabuxur. Meira að segja er það stundum ódýrara. Og það sama gildir um stráka, maður getur fengið fínar skyrtur, jakkafatabuxur, vesti, bindi o.þ.h. á sambærilegu verði og “hversdagsföt”. Það tekur kannski fimm mínútum lengur á morgnanna að velja föt, en að öðru leyti er ekkert...

Re: Interesting stelpur

í Rómantík fyrir 15 árum, 1 mánuði
Úff, nei, það get ég ekki samþykkt.

Re: Mesta kaldhæðni í heimi.

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
Oh my…

Re: Mesta kaldhæðni í heimi.

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
Whatever floats your boat man. Bara endilega ekki sóa lífinu í leiðindi.

Re: Ný þemu !

í Myndlist fyrir 15 árum, 1 mánuði
Náttúran

Re: Mesta kaldhæðni í heimi.

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
Þetta er þitt líf sem er verið að rugla í, einhverja stjórn hlýturðu nú að hafa á hvernig þú tekur ruglinu og vinnur úr því. Annars mæli ég sterklega með að koma sér í skemmtilegar aðstæður ef lífið er leiðinlegt. Það er alveg ótrúlegt hvað hamingja smitar út frá sér :)

Re: ???

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
Hey-Ó!

Re: Me!

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 1 mánuði
AAAARRRHH, CAN'T UNSEE!

Re: ???

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
Hey, skemmtilegt að vita af fleirum sem hafa tekið svona breytingar. Ég fór frá svörtum lubba við fæðingu yfir í svona Emils hár fyrir þriggja ára. Og svo aftur til baka í grunnskóla, eða næstum því. Er með dökktbrúnt hár í dag.

Re: ewwww....

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
lul…

Re: Mesta kaldhæðni í heimi.

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
BAAAWWW!!! Lífið er fokking frábært, ekki taka hlutina svona inn á þig maður.

Re: Interesting stelpur

í Rómantík fyrir 15 árum, 1 mánuði
Þessi þráður er sneisafullur af faili.

Re: Helgin

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
Hmmm… ég skrapp í drykkju hjá félaga mínum og flaut svo niður í bæ á föstudaginn. Laugardeginum eyddi ég heldur þunnur og svaf frameftir, en fór svo um kvöldið í staffapartí og svo aftur niður í bæ. Svo var ég bara frekar ferskur á sunnudaginn, skrapp út í gönguferð og tók myndir fyrir skólann og setti svo upp Vampire the masquerade: Redemption og spilaði langt fram á nótt. Semsagt almennt æðisleg og ánægjuleg helgi hjá mér in general.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok