Þetta var alls ekki illa meint og ég vona að enginn hafi miskilið það sem ég var að segja. En þú spyrð hvað má bæta… Mér finnst meiga bæta sönginn, mig dettur í hug að hann eigi að vera svona en ég held að það væri flottara að growla í stað þess að hrópa þetta. En þetta er mín skoðun á málinu.