Ekki fannst mér þetta skemmtilegt…enda ekki mín tónlist. En þú spyrð afhverju við erum að læra dönsku, ég get svarað þér því. Með því að læra hana erum við búinn að læra erfiðasta scandinavíu tungumálið (ef við tökum Finnland útúr þessu) og getum því bjargað okkur á norðurlöndunum. Segjum t.d. að þú ætlar að læra út í svíþjóð þá hefur þú dönsku kunnáttuna og getur bjargað þér með því.
Mæli með því að þú kynnir þér nýjasta diskininn þeirra “Ragnarok” líka. Er búinn að heyra 3 lög af honum og þetta eru snilldar lög. Gamla efnið þeirra er líka mikil snilld. Frábær hljómsveit.
já já, ég veit að þeir kunna sitt fag þarna. Ég hef verið þarna og þetta eru mjög skemmtilegir menn sem vinna þarna og þessi námskeið eru alveg peningana virði, en er samt soldið háar upphæðir fyrir námsmann. :)
Þeir kosta 20.000 kr. Alls ekki mikill peningur fyrir svona góða græju. Bætt við 30. nóvember 2006 - 15:16 og já það eru 7 micar í þessu. Það er að segja 2 overhead micar, 1 bassatrommu, 3 tom micar og sneril mic.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..