Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheGreatOne
TheGreatOne Notandi síðan fyrir 18 árum, 8 mánuðum Karlmaður
1.318 stig

Re: PS3 VS XBOX360

í Leikjatölvur fyrir 18 árum
Frekar myndi ég borga 60 dali fyrir Xbox Live heldur en að fá netþjónustu Sony fría. Heimskulegur reikningur líka. Xbox 360, sem leikjatalva, þarf ekki HD DVD drifið. Í raun ef þú villt bara spila leiki þá þarftu lítið annað að gera enn að fá þér Core vélina og Memory Card. 340$. 400 ef þú villt Xbox Live. Og þá ertu ennþá 100$ undir Core pakka Playstation 3. Afskaplega heimskuleg mynd, vægast sagt.

Re: Rooney

í Manager leikir fyrir 18 árum
Stuttklipptur dökkhærður drengur á myndinni. Hann er franskur, 23 ára, regen leikmaður. Hinsvegar er hann Defensive Midfielder. :)

Re: LEIKJA dómar

í Leikjatölvur fyrir 18 árum
Miðað við leikjatölvu sem kom út fyrir rúmri viku þá er einn AAA titill mjög fínt.

Re: On the Spot 17. nóv

í Leikjatölvur fyrir 18 árum
Hver var spurningin aftur? :P

Re: Hver vill fá PS2? -------- UPPBOÐ! UPPBOÐ!

í Leikjatölvur fyrir 18 árum
Þú gætir ekki, segjum, nefnt leikina.

Re: Rooney

í Manager leikir fyrir 18 árum
Stuttklipptur dökkhærður drengur á myndinni. Hann er franskur, 23 ára, regen leikmaður. Hinsvegar er hann Defensive Midfielder.

Re: Bush er fíbbl!

í Tilveran fyrir 18 árum
Ja hérna, ég held bara að þetta sé rétt hjá þér. Hef mikið spáð í þessu, og var orðinn ansi þreyttur á að horfa á sveitta Bandaríska háskólakrakka og þeirra “PROOF THAT BUSH IS DEVIL” heimildarmyndir. Loksins höfum við sönnunargögnin við hendi til að koma réttlæti á! Niður með heimskulegar samsæriskenningar … Og þetta verður allt strax betra.

Re: Defcon - Everybody Dies

í Herkænskuleikir fyrir 18 árum
Frábær leikur. Sjálfur hef ég eytt þó nokkrum tíma í honum enda er fátt skemmtilegra en gott LAN eða online leikur í honum. Virkilega skemmtilegur herkænsku leikur. Mæli eindregið með honum :) Og hin fínasta grein. Vona að hún hvetji fleiri Íslendinga til að kíkja á þennan frábæra leik :Þ

Re: Lélegar þýðingar í Sjónvarpi og kvikmyndum

í Sjónvarpsefni fyrir 18 árum
Taktu Ensk - Íslensk orðabók og fléttu upp orðinu “Jew” Jew - gyðingur m., júði m. Taktu svo Íslensk - Ensk orðabók og fléttu upp Júði. Júði - m. Jew Ég er ekki með íslenska orðabók við hendi. En já, þetta ætti að nægja.

Re: Lélegar þýðingar í Sjónvarpi og kvikmyndum

í Sjónvarpsefni fyrir 18 árum
Það skiptir engu máli. Orðið negri er ekki niðrandi orð, það er einfaldlega bara annað orð yfir svertingja. Hinsvegar er það almennt notað sem niðrandi orð. Sama með júði, þetta er bara annað orð yfir gyðingur. En því miður er það stundum notað í niðrandi merkingu. Í raun er orðið júði sjaldan notað sem niðrandi orð, oftast notast nú menn bara við gyðingur. Og bæta svo einhverju sniðugu aftan á, eins og skratti og helvíti.

Re: Lélegar þýðingar í Sjónvarpi og kvikmyndum

í Sjónvarpsefni fyrir 18 árum
Að kalla einhvern hálfvita og asna er hinsvegar neikvætt. Enda ekki hægt að nota þessi orð nema í neikvæðri merkingu.

Re: Lélegar þýðingar í Sjónvarpi og kvikmyndum

í Sjónvarpsefni fyrir 18 árum
Svaraðu mér eftir 4-5 ár.

Re: Lélegar þýðingar í Sjónvarpi og kvikmyndum

í Sjónvarpsefni fyrir 18 árum
Bara ef þú notar það. Hommi er ekki niðrandi orð, það er bara oft notað sem slíkt. Fyrir u.þ.b 30 árum var fátt eðlilegra en að segja negri, í dag má það varla vegna þess að nýja kynslóðin byrjaði að nota það í niðrandi merkingu.

Re: The Sims kemur á Wii

í Leikjatölvur fyrir 18 árum
Animal Crossing meets The Sims?

Re: tekken Resurrection

í Leikjatölvur fyrir 18 árum
Gamefaqs.com?

Re: Lélegar þýðingar í Sjónvarpi og kvikmyndum

í Sjónvarpsefni fyrir 18 árum
Og eitt dæmið enn um furðulega þýðingu þar á bæ í kvikmynd(og aftur í Sopranos í gær) er þegar orðið “Jew” er þýtt sem “Júði”, af hverju ? Þessi þýðing er niðrandi eins og að tala um Niggara, en sést það orð lengur ? Þýðing samkvæmt orðabók hlýtur að vera “Gyðingur” en hefði verið rétt ef talað hefði verið um t.d. “Kike” sem er niðrandi orð um gyðinga í amerískri ensku. Þetta verður bara að kallast heimska af þinni hálfu. Má ég byrja á að benda þér á að orðið “Negri” er ekki neikvætt orð,...

Re: PWNAGE

í Leikjatölvur fyrir 18 árum
Markaðshópurinn sem Sony eru að reyna að fiska er lang stærist hópurinn, vissulega. En það verður gaman að sjá hversu vel Nintendo gengur að ná þessum svokölluðu “non-gamers”.

Re: PWNAGE

í Leikjatölvur fyrir 18 árum
Playstatin 3 höfðar aðallega til 12-30 ára karlmanna sem hafa fyrri reynslu af tölvuleikjum. Wii er fyrir 6-99, sama af hvaða kyni þú ert og sama hversu vel þú ert að þér í tölvuleikjum. Þannig að Wii vissulega nær til stærri hóps.

Re: PWNAGE

í Leikjatölvur fyrir 18 árum
Reyndar eru Nintendo ekkert að græða á þessu.

Re: LESA !

í Leikjatölvur fyrir 18 árum
Báðir þumalputtarnir mínir segja að Xbox 360 vélin sé með lang bestu netþjónustuna. Jújú, Wii býður mönnum uppá að niðurhala leikjum en PS3 og Xbox 360 gera hið sama. Hinsvegar er Microsoft kóngar hvað netþjónustu varðar fyrir leikjatölvurnar sínar. Nintendo ennþá nýir á þessu sviði og þetta Vina kóða vesen er bara ekki að gera sig.

Re: Opera DS

í Leikjatölvur fyrir 18 árum
Þetta er augljóslega ekkert miðað við venjulegan browser á PC vél. Ekkert flash, pdf og svo framvegis, bara html. En ég meina, allt í lagi fjárfesting ef þú þarft mikið að komast á netið í aðstöðum þar sem þú kemst ekki í PC tölvu.

Re: Sigurvegari leikjatölvustríðsins

í Leikjatölvur fyrir 18 árum
http://youtube.com/watch?v=qAMMIucT9Gg Þetta er Madden NFL 07 á Wii. Ef þessi stjórnunar aðferð heillar þig, þá er Wii hugsanlega rétta vélin fyrir þig. Og við getum búist við því að flestir íþrótta leikir EA finni sér leið á Wii vélina :) Hinsvegar ef þessi stjórnunarháttur heillar þig ekki og þú kýst frekar venjulegan stýripinna þá er Xbox 360 án efa besti kosturinn.

Re: Sigurvegari leikjatölvustríðsins

í Leikjatölvur fyrir 18 árum
En Wii er fyrsta vélin til að fullkomna þessa tækni, eða í það minnsta að framkvæma hana virkilega vel. Líka þeir fyrstu til að setja þetta í leikjatölvu af þessum kaliber, við erum að tala um tól sem mun seljast í milljónum eintaka. Hreyfiskynjun er ekki nýtt fyrirbæri en Nintendo hafa þó tekið hugtakið skrefinu lengra og það stefnir allt í að vélin muni gjörbreyta því hvernig við spila tölvuleiki. Allavega að vissu leiti.

Re: Ps3 ?

í Leikjatölvur fyrir 18 árum
Þessi korkur hefði verið frekar slappur í Maí 2005.

Re: Opera DS

í Leikjatölvur fyrir 18 árum
4.990 kr í B.O
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok