Jú, sjáðu nú til. Og reyndu nú að skilja þetta, þá geturðu slept því að æsa þig svona. RÚV sýndu örfáa leiki á viku, veittu boltanum litla athygli (enda sjónvarpsstöð sem sýnir talsvert meira en íþróttir) og voru ekkert alltof duglegir að markaðssetja hann. Sýn sýndu marga leiki á viku, útfærðu boltann mjög vel með ítarlegum umfjöllunum, fréttaþáttum og markaðssettu hann vel. Þ.e.a.s hann var að miklu stórvirki hvað sjónvarpsefni hérlendis varðar þegar hann kom til Sýn.