Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheGreatOne
TheGreatOne Notandi síðan fyrir 18 árum, 8 mánuðum Karlmaður
1.318 stig

Re: Liverpool - Arsenal í Deildarbikarnum!

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 10 mánuðum
;) - Verður spennandi að fylgjast með leiknum.

Re: Last Man Standing

í Gullöldin fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hann kemur frá Ferriday, Louisiana. Afskekktur staður hér árum áður. Allavega, hættum nú að kljást :) Hann er enginn engill, Lewis, og það verður að kallast nokkuð galið að giftast náskyldri frænku sinni (jafnvel þótt það hafi verið algengt að giftast yngri stelpum). Hinsvegar er hann frábær tónlistarmaður og það er einmitt það sem ég pæli í.

Re: Liverpool - Arsenal í Deildarbikarnum!

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Leikurinn í gær var nú nánast eins sanngjarn og þeir gerast, Arsenal voru með beittari og betri sóknir og fóru þetta aukaskref sem vantaði upp á hjá Poolurunum.

Re: Liverpool - Arsenal í Deildarbikarnum!

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hverjir áttu sigur hvar, fullkomnlega skilið?

Re: Last Man Standing

í Gullöldin fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Á hans heimaslóðum og í fjölskyldu hans var þetta eins eðlilegt og að drekka vatn. Ég er kannski með slæmar samlíkingar, en þú bullar út í eitt og ferð með rangar upplýsingar hægri vinstri.

Re: Last Man Standing

í Gullöldin fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Greinilegt að þú hefur litla hugmynd um hvað þú ert að tala um, enda mæli ég með því að þú kynnir þér það sem þú ert tilbúinn til að alhæfa um. Fullorðinn maður sem ,,níðist" á barni er barnaníðingur. Ekki þegar tveir einstaklingar verða ástfangnir og gifta sig. Í dag yrði þetta litið viðbjóðslegt, réttilega, en á þessum tíma var þetta eins eðlilegt og að drekka vatn. Hann þurfti ekkert land að flýja. Ég minni þig á að afla þér einhverja upplýsingar áður en þú opnar munninn. Hann, né...

Re: Last Man Standing

í Gullöldin fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Að kalla Jerry Lee Lewis ,,barnaníðing“ er eins og að kalla banana ,,ljósaperu”. Þú tekur bara ekkert orð og breytir um merkingar eins og þér hentar.

Re: ,,hverjir vinna Enskudeildinna??"

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Nú, þar sem þú ert ekki stuðningsmaður Liverpool þá er lítil skemmtun í þessu. Annars hef ég ekkert á móti Liverpool, ágætis lið sem hefur gert ýmsa frábæra hluti í gegnum árin. Hef mikla trú á strákunum, enda líklegir til alls.

Re: Children of Men (2006) * * * *

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hefur mamma þín aldrei kennt þér að dæma ekki mynd eftir trailernum? :P

Re: Arsenal 3-1 Liverpool

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þessi rökfærsla að Alonso hafi þegar verið kominn í loftið og þar af leiðandi leikaraskapur er fáránleg! Það stendur enginn heilvita maður í lappirnar og bíður eftir að takarnir fari í sig heldur reynir að hoppa yfir tæklinguna sem hann gerði…Mér þætti gaman að sjá hvað þú hefðir gert í sömu aðstæðum Rólegur… Dómarinn tók ranga ákvörðun þegar Alonso féll til jarðar. Hann hefði ekki átt að snerta flautuna og láta leikinn halda áfram, enda ekki um brot að ræða. Alonso var ekki felldur, en ekki...

Re: ,,hverjir vinna Enskudeildinna??"

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Tölurnar tala sínu máli. Einungis 2 lið eiga raunhæfan möguleika á titlinum. Liverpool og Arsenal hafa bæði dottið af lestinni… Spurning um að vera raunhæfur.

Re: Arsenal 3-1 Liverpool

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Jeminn eini hvað ég gæti ekki horft á heilan knattspyrnuleik með svona Ping pong chang lýsanda.

Re: Arsenal 3-1 Liverpool

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Óþarfi að gerast svona tapsár. Arsenal léku alls ekki óíþróttamannslega, þótt einstök brot og leikmann hafi verið með leiðindi og óþarfa brot. Dómarinn á að ráða ferðinni, og hann á að koma í veg fyrir ruddaskap og leiðindi strax og sýna að hann er við völd… Ef eitthvað, þá væri hægt að tala um dómaraskandal. En dómarinn stóð sig þó ágætlega. Sanngjörn úrslit, þótt Liverpool voru meira með boltan og oftar í sókn þá urðu þeir aldrei jafn hættulegir og leikmenn Arsenal. Og það að Arsenal hafi...

Re: Real Zaragosa - Sevilla - Knattspyrna eða hnefaleikar?

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 10 mánuðum
http://www.hugi.is/hm/articles.php?page=view&contentId=4428097 Er í gangi til 17. jan :)

Re: Last Man Standing

í Gullöldin fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Sem gerir þína skilgreiningu á barnaníðingi ranga. Þú telur þá eflaust stóran hluta allra þeirra sem fæddust fyrir meira en 70 árum barnaníðinga. Þar sem að það hefur tíðkast í gegnum árin að menn giftist yngri stelpum. Meira að segja enn, í mörgum afríku og suð-austur Evrópu ríkjum tíðkast það að stelpur eru giftar 13-14 ára gamlar.

Re: Real Zaragosa - Sevilla - Knattspyrna eða hnefaleikar?

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þetta hefur ekki lekið á netið ennþá held ég. Ég horfði bara á leikinn í beinni á Sýn í gær.

Re: Last Man Standing

í Gullöldin fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Jerry Lee Lewis giftist 13 ára gamalli frænku sinni, þegar hann sjálfur var um tvítugt, já. Það gerir hann þó ekki að barnaníðingi, þar sem að hann neyddi hana ekki né misnotaði. Mætti þó kalla það nokkuð brenglað að giftast 13 ára gamalli frænku sinni. Það sagt, þá var það eins venjulegt og að borða egg að stelpur giftu sig 13-15 ára og litlu máli skipti hver fjölskyldutenglsin voru.

Re: Last Man Standing

í Gullöldin fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Nei, ef ég man rétt, var hún 64 ára. Er hann barnaníðingur? Ég átta mig ekki á því hvernig þú færð það út. Hann hefur aldrei verið dæmdur fyrir slíkan gjörnað, né ásakaður um að hafa nauðgað barni.

Re: Last Man Standing

í Gullöldin fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég sé að þú ert ekki í takt við tímann. Jerry Lee Lewis er ógiftur. Hann skildi við konu sína í fyrra, en þau höfðu verið gift í 19 ár.

Re: Real Zaragosa - Sevilla - Knattspyrna eða hnefaleikar?

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Fyrsta höggið, krókur sem sló Diogo niður í örstutta stund, var alvöru.. En restin minnti einna helst á ,,bitch fight." - En já, Diogo fær forsíðurnar. Ekki kannski með þeim fyrirsögnum sem Gaui spáði. Annars er var ég þrusu feginn með úrslitin.

Re: Berlinar múrinn eða?

í Stórmót fyrir 17 árum, 10 mánuðum
The Huth er svo sannarlega nýi Berlínar múrinn.

Re: Last Man Standing

í Gullöldin fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ekki nóg með að hann sé ennþá að, þá er þetta hans kröftugasta plata í meira en 10 ár. Hann hefur litlu gleymt og ótrúlega kraftmikill, miðað við að vera maður á áttræðisaldri.

Re: HM - EM Spurningakeppni 1 ‘07 (3. jan - 17. jan)

í Stórmót fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Akkurat, en það þýðir ekki endilega að allir taki eftir slíku. Engar spyllingar í álitum takk.

Re: Trivia 38

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Andskotans helvítis….

Re: Stranger than Fiction (2006) * * * *

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Hvað segirðu um að gera sér kork fyrir þessa umræðu? Hér er svæði til að ræða um Stranger than Fiction, ekkert annað.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok