Ég er fullkomnlega sammála. Hef alltaf talið orð eins og “koddu”, “þúst” og fleiri vera eintómur subbuskapur sem á engan rétt á sér í íslensku máli. Hef í raun aldrei þó, eins og höfundur hér að ofan, gengið of langt í mótmæli minni gegn slanguryrðum. Enda smellpassa sum þeirra inn í okkar ágæta mál og því fínt að taka til þeirra í rólegheitum innan vinahóps. En svona er lífið.