Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheGreatOne
TheGreatOne Notandi síðan fyrir 18 árum, 8 mánuðum Karlmaður
1.318 stig

Re: 300 (2006) * * *

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Hahahaha! Þá legg ég til að þú tilkynnir mig til Vefstjóra, enda er stigahór jú bannað.

Re: 300 (2006) * * *

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Hahaha… Af hverju ferðu ekki að tuða á öðru áhugamáli.

Re: 300 (2006) * * *

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Missti ég af einhverju sniðugu?

Re: 300 (2006) * * *

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ef spurningin er, hefurðu farið einn í bíó þá myndi ég svara játandi. Ef þú varst að velta því fyrir þér hvort ég hafi farið eins míns liðs á 300 þá er svarið hinsvegar nei.

Re: 300 (2006) * * *

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ekki er ég hneykslaður… Ætti ég að vera það? Var bara einfaldlega að taka dæmi um það að myndin segir ekki algjörlega rétt frá þar sem að hún á ekki að vera sögulega rétt frásögn.

Re: 300 (2006) * * *

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Veit ekki hvort þú átt við mig sérstaklega eða fólk yfir höfuð en menn virðast voða æstir í að gagnrýna mig fyrir það að hafa ekki dæmt myndina fyrir það sem hún er… Ég bendi á þetta, sem er í gagnrýni minni: Ef áhorfandi ætlar sér að njóta þeirrar veislu sem 300 býður upp á, er nauðsynlegt að viðkomandi skilji hugsuðinn og spekinginn eftir heima. Það eina sem þessi kvikmynd býður upp á er heiladauð skemmtun, en sem betur fer þá er sú skemmtun alveg frábær.

Re: 300 (2006) * * *

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Þótt myndin sé vissulega lauslega byggð á sönnum, sögufrægum atburðum þá skal forðast að taka efni hennar of alvarlega. Sögunni hefur verið breytt, talsvert, til þess að gera þetta fyrst og fremst að hasarmiklu augnkonfekti, frekar en sögulega réttri kvikmynd. Myndi lætur Spartverja líta út eins og hinar mestu hetjur á meðan Persar eru lítið annað en illar skepnur sem eiga fátt annað skilið en dauða. Þeir sem kunna þó eitthvað í sögu vita að svona var þessu alls ekki háttað. Staðreynd, ekki...

Re: 300 (2006) * * *

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Vissulega á ekki að horfa á þessa mynd með því hugarfari að þetta sé einhver rétt frásögn frá því hvað gerðist í raun og veru… Enda kemur þetta fram í grein minni: Ef áhorfandi ætlar sér að njóta þeirrar veislu sem 300 býður upp á, er nauðsynlegt að viðkomandi skilji hugsuðinn og spekinginn eftir heima. Það eina sem þessi kvikmynd býður upp á er heiladauð skemmtun, en sem betur fer þá er sú skemmtun alveg frábær.

Re: The 300 Spartans (1962)

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Margt er mjög líkt í þessum myndum og ef þú berð saman sögurþáðinn og screenplay-ið þá er þetta mjög líkt. Enda eru þessar myndir byggðar á sama efni. Þetta er þó ekki endurgerð þar sem ekki er verið beint að endurgera fyrri myndina. Þ.e.a.s það er ekki verið að taka hana og setja hana í nútímalegri stíl. Það er verið að gera allt öðruvísi mynd sem er byggð á allt annarri sögu, þ.e.a.s myndasögu Frank Miller's.

Re: 300 - Orrustan við Laugarskarð - Hvað gerðist í raun og veru?

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ha? Ég var nú bara að benda á að myndin er sögulega röng… Ekkert annað. Að sjálfsögðu fer maður ekki á þessa mynd ef maður vill læra eitthvað í sögu.

Re: 300 (2006) * * *

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Gamalt? Hvað meinarðu? Skrifaði þetta í síðustu viku. Ef þú átt við lætin í kringum myndina hér á Huga þá vil ég benda þér á að þú ert ekki skyldugur að lesa eitt né neitt.

Re: 300 (2006) * * *

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ef það eitt að sjá þrjár greinar um sömu kvikmyndina á stuttum tíma fer fyrir brjóstið á þér þá get ég rétt ímyndað mér hvernig einstaklingur þú ert. Mæli með því að þú hættir að lesa þær greinar sem þú hefur ekki áhuga á. Þá sleppum við hin við það að hlusta á vælið í þér.

Re: 300 (2006) * * *

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Þú virðist ekki hafa lesið gagnrýnina mína. Ég hrósa myndinni í gríð og erg fyrir að vera frábær hasar mynd uppfull af flottum stríðsatriðum. Mín helsta gagnrýni er að tölvuvinnslan skaðar myndina að því leiti til að umhverfið verður hálf dapurt og tenging milli leikara og bakgrunns nánast enginn. Einnig hvernig myndin skilur lítið eftir sig og í raun gleymist um leið og hún er búin. Að sjálfsögðu gef ég ekki myndinni 3 stjörnur og segi “vantar alla rómantíkina!” - Ég dæmdi hana fyrir það...

Re: 300 (2006) * * *

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Lestu fyrst greinina. Hugsaðu þig síðan um (ég bið bara um 10 sekúndur) og rökstyddu svo svarið þitt… Fyrst þá getum við talað saman. Ef þú ætlar að láta þessa ræmu duga þá nenni ég ekki að fara að mæla typpin á okkur.

Re: The 300 Spartans (1962)

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
The 300 Spartans er ágætis mynd. Rétt eins og með 300 þá hafa þær báðar verið gagnrýndar fyrir að vera sögulega rangar en þær er þó gjörsamlega ólíkar myndir og báðar góðar á sinn hátt. Frank Miller samdi myndasöguna 300 eftir að hann sá The 300 Spartans sem ungur drengur. Þannig að gamla kvikmyndin, The 300 Spartans var innblástur Frank Miller's þegar hann gerði myndasöguna. Nýja myndin er svo alfarið byggð á myndasögunni þannig að nei… tæknilega séð er þetta ekki endurgerð.

Re: 300 - Orrustan við Laugarskarð - Hvað gerðist í raun og veru?

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Og Grikkir eiga vissulega sinn hlut af innrásum og stríðum í gegnum tíðina.

Re: Algjör Heimaleikur

í Manager leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Hehe.

Re: 300 - Orrustan við Laugarskarð - Hvað gerðist í raun og veru?

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 8 mánuðum
No shit? Ef hún ætti að vera sögulega rétt þá hefði hún sýnt meira hlutleysi. Ég geri mér grein fyrir því, en það er heldur ekki það sem við vorum að tala um. Umræddur aðili hélt því fram að myndin væri sögulega rétt og ég reyndi einfaldlega að leiðrétta þann misskilning.

Re: 300 - Orrustan við Laugarskarð - Hvað gerðist í raun og veru?

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 8 mánuðum
jájá… finnst það nú ekki skipta það miklu máli hvernig bardagarnir fóru fram Það skiptir máli ef myndin á að vera sögulega rétt. og það er nú erfitt að dæma um það hverjir voru úrþvætti og hverjir ekki, persaherinn var að mestu byggður upp af þrælum sem fóru í stríð tilneyddir. Ef bíómyndin hefði verið gerð um nokkra persahermenn þá hefðu þeir litið út sem fórnarlömb… þetta er bara spurning um frá hvaða sjónarhorni þú horfir á þetta… Persar eru sýndir sem skrímsli í myndinni og án nokkurs...

Re: 300 - Orrustan við Laugarskarð - Hvað gerðist í raun og veru?

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Hin fínasta grein og vona ég að sem flestir lesi hana. Enda frábært tækifæri fyrir alla að kynnast réttu hlið sögunnar. Sérstaklega þar sem frásögnin er töluvert skreytt í kvikmyndinni 300. Þótt ég hafi nú lært þetta áður þá fannst mér þetta samt hin fínasta lesning og þægileg upprifjun og hentar sérstaklega vel núna þegar allir eru í þessu gífurlega “300 stuði”.

Re: 300 - Orrustan við Laugarskarð - Hvað gerðist í raun og veru?

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Myndin hefur m.a. verið gagnrýnd harkalega fyrir að láta Spartverja líta út sem hinar mestu hetjur á meðan Persar virðast vera lítið annað en úrþvætti, sem er ekki sögulega rétt. Bardaga fylkingarnar, t.d. phalanx'inn er töluvert breyttur svo hann líti “betur út og sé töff” - Því eru flest bardagaatriðin sögulega röng enda gerð til að hylla áhorfandann og vera augnkonfekt.

Re: robinson markið

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Vegna þess að þetta var einstaklega flott mark og ótrúlega gaman að sjá þetta. Þetta gerir ekki Foster að verri markmanni. Hann er frábær á milli stangana, gerði því miður leiðindar mistök þarna þótt öll sökin sé ekki hans. Ég er ekki að gleðjast yfir mistökum hans, ég er að gleðjast yfir skemmtilegu marki.

Re: robinson markið

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Það var hið frábæra ;)

Re: Botnbaráttan.. ;

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Sheff Utd. West Ham Watford

Re: robinson markið

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Þetta mark fullkomnaði dag sem þá þegar var orðin frábær.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok