Ég ímynda mér nefnilega að það sé einmitt vegna fyrrnefndra ástæðna að þú sjáir þér ekki fært að ganga í einhver ‘kommúnistaskóla’ og ætlir því að stökkva beint á frjálshyggjufæribandið beint í Verzló og svo í HR og loks í fallega, nýinnréttaða einbýlishúsið þitt í garðabæ með krökkunum tveimur, hundinum, tveim flatskjáum og bankastarfsmannsmanninum þínum sem er sáttur við að þú vinnir úti því þú ert after all stolt, sjálfstæð kona með hugsjón. Þetta hljómar bara frábærlega. Sleppa því að...