MS Office kom á makkan áður en að það kom á Windown, höfundur fer einfaldlega með kolrangt mál. Það eru enn þá bara nokkur ár síðan að útgáfur Office á Windows og hinsvegar Macintosh urðu sambærilegar. Það er óframkvæmanlegt að búa til vírus á nýjasta stýrikerfi Apple, Mac Os X 10.5. Þar af leiðandi eru engar líkur á þvi að það komi vírus í makkan og fullyrðingin er orðin röng. Sniðugt að skamma mig fyrir órökstuddar fullyrðingar, sérstaklega þegar þú dregur eina eins og þessa uppúr...