mættir nú alveg bæta við Já: Þar stendur í samning “Grein 10.9 Samingur þessi og mál, kröfur eða ágreiningur sem rís vegna hans eða í tengslum við hann, hvort heldur er innan eða utan samninga, skulu lúta enskum lögum og túlkast skv. þeim.” eða með öðrum orðum ef saminingurinn verður samþykktur þá geta breskir og hollenskir einstaklingar farið í mál við ríkið undir þeirra lögum og málið dæmt í þeirra landi. Nei: ef málið fer undir EFTA þá vísa þeir þessu til Íslenskra dómstóla, og þar sem ef...