Það eru til margar gerðir af raftónlist, eins og það eru til margar gerðir af rokki, hiphopi og fleiru… Techno er bara ein tegund af raftónlist… og ef þú heldur að öll raftónlist sé bara lög með “BÚMM BÚMM BÚMM BÚMM”-takti þá skjátlast þér stórlega. FM spilar ótrúlega litla prósentu af því sem kallast raftónlist, og finnst mér sú raftónlist sem þeir spila vera sori(en ég ætla ekki að segja því fólki sem hlustar á það að hætta því eins og þú ert að reyna). Þessi grein þín sýnir bara FÁFRÆÐI...