Ég ætla ekki að fara reyna rökræða við þig hvort þeir geti þetta sem þú ert að segja en ég á nokkuð erfitt með að trúa því. Þú ert að tala um Zen-meistara frá Japan eða e-ð álíka, ég er að tala um bara venjulegan Jujitsu hásvartbelting, muay thai veteran og pro-boxer. Já ég er sammála því að götuslagsmálavillimaður sem öskrar eins og mannapinn sem hann er meðan hann slæst og kemst áfram á reiðinni mundi kanski ekki vinna þessa. Ég var eiginlega meira svona að tala um götuslagsmálamann sem er...