Ég segi alltaf: “Ég óska þess að afgangurinn fari í góðgerðamál,” þar sem ég vill hvorki vera að þröngva óþarfa klinki sem enginn vill á starfsfólkið, eða að styrkja einhverja skrilljón króna búð um peninga sem hún eyðir bara í laxveiði og jeppa sem menga okkar dýrmætu plánetu.