Já sheize, John Myung er alveg veikur.. Og líka bassasólóin sem hann tekur í Ytse Jam og Dance of Eternity… þó maður fýli þau kannski ekkert sérstaklega þá er alveg magnað hvað hann getur spilað hratt. og erfiðasta á bassa… veit ekki er ekki með eitthvað eitt sérstakt í huga. Claypool, Victor Wooten, Stu Hamm, Pastorius og þannig kallar eiga örugglega erfiðustu lögin. Eitt lag sem kemur í huga er Jean Baudin að tappa eitthvað Bach lag á pacman bassann sinn…. tær snilld hehe.