Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: M&B

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Haha, þetta hefur verið skrilljónsinnum rætt þarna ^^ Og ef ég man rétt þá var það eitthvað um að vélin bjóði bara einfaldlega ekki uppá multiplayer eða eitthvað svoleiðis. það er allaveganna ekki möguleiki eins og ég skildi það.

Re: M&B

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Já, ég er sammála að hægt væri að gera eitthvað mod sem leyfði nokkrar manneskjur í co-op, eða jafnvel siege. Það væri allavegana hægt að reyna :)

Re: M&B

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Þeir hafa gefið það út að það mun ekki vera multiplayer/online. Ekki í M&B1, kannski í M&B2 en þá myndum við þurfa að bíða eftir því að M&B1 fyrst kæmi út, en hann hefur verið í vinnslu í fleiri fleiri ár. Annars skil ég ekki þetta æði við að vilja fá alla frábæra singleplayer leiki í online, leikirnir eru frábærir útaf því að þeir eru singleplayer, ég væri ekki. Fá leiki online er svo mikið að hlutum sem þarf að breyta, þarf að passa uppá; Balance, heimurinn má aldrei breytst(þeas, flest...

Re: Pæling

í Heimspeki fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Svosem fín ;;P Bara röng spurning :P Fær mann til að hugsa hvort að heimurinn geti í rauninni verið endalaus eða ekki.

Re: Pæling

í Heimspeki fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Góður… >)

Re: Pæling

í Heimspeki fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég spyr af forvitni. Ef það er eitthvað bakvið svokallaðann “enda” væri þá heimurinn með enda? Eða með öðrum orðum, væri þessi “endi” það sem við köllum enda? Ef það væri alltaf eitthvað bakvið þennan enda, væri hann þá ekki endalaus?

Re: Óásættanlegt!!!!!

í Skóli fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Jájá! Havð segiru, bara skella sér í annan bæ til þess að geta fengið frítt í strætó. Varla getur það verið meira sjálfsagðara. Sérstaklega þar sem að flestir námsmenn lifa hjá foreldrum sínum, færum bara alla fjölskylduna! krakkana sem eru í grunnskólum! Ekkert mál! Allt fyrir að fá frítt í strætó. Ashy…

Re: Pæling

í Heimspeki fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Gott svar hjá Damphir. Ef það væri eitthvað “bakvið” endann á heiminum, væri þá heimurinn með enda? Nei, mér leyfist að svara þessu fyrir þig. Þá væri heimurinn endalaus og því ekki með enda, en ef við segjum sem svo að hann hefði enda, þá ertu að segja að það sé ekkert meira fyrir aftan hann. Þetta er svipað og segja: “Ef að maður sé ekki hlaupandi, getur hann verið hlaupandi?” (ATH: Gott tækifæri til að snúa útúr hér með svari eins og: “Já ef hann er hlaupandi í hausnum á sér! Tíhí”) Eina...

Re: Hver ætli....

í Heimspeki fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Kötturinn minn veit hann >.< En hann vill ekki segja mér það =/ Ashy… …Ég á ekki kött :(

Re: BIG BROTHER IS WATCHING YOU

í Grafísk hönnun fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ekki leggjast lægra og vera tröll.

Re: Tilgangur lífsins?

í Heimspeki fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Einmitt. Það er ótrúlegt hversu mikið mannverann getur pælt og haft áhyggjur af ótrúlegustu og ómerkilegum hlutum eins og að deyja. Eyða meiri tíma í að fatta hverju vel maður á það og njóta þess sem maður hefur í staðinn fyrir að kvíða fyrir það sem mun koma :) Þannig reyni ég að lifa. það er auðveldara ^^ Ashy…

Re: Oblivion: Shivering Isles

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Já, ég held að það væri sterkur leikur. Hef ekkert gert það sjálfur, en mun gera það vonandi bráðlega, hann lítur mjög vel út.

Re: Oblivion: Shivering Isles

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ahm

Re: "Gáfaðir hlusta á þungarokk"

í Metall fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Fyrirgefðu, ég sé enga 4d úr þessu :P http://en.wikipedia.org/wiki/Fourth_dimension http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/6/67/Changingcube.gif Þetta er eftirherma af fjórðu víddinni ^^

Re: "Gáfaðir hlusta á þungarokk"

í Metall fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Far as I know, þá er fjórða víddin tími. Væri gaman að sjá málara teikna það… ^^

Re: Tilfinningar eða rökvísi?

í Heimspeki fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Nákvæmlega ^^ Gaman að sjá þetta :) Hefði ekki getað orðað þetta betur. Ashy…

Re: Tilfinningar eða rökvísi?

í Heimspeki fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Svo ef skynsemin segir þér að tilfinningarnar ættu að ráða, þá ættu þær að ráða. Þarna hittiru naglann á höfuðið. Skelfilegt finnst mér að lesa svör sumra hérna sem “áætla” hlutfall eins og “Ég myndi velja 60% tilfinningar og 40% rökvísi” Hér er smá þversögn þar sem hann tala um að “velja” tilfinningar, sem er partur af rökvísi ef ég þekki það rétt og er hann þá að tala um að hann noti rökvísi í öllum tilvikum. Þetta einfalda og auðvelda svar þitt, fór langt fram úr öllum flóknu og útpældu...

Re: Bardagakerfið í fyrsta Final Fantasy leiknum!

í Final Fantasy fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ahh… Búið að laga varðandi “slá útí loftið” þegar skrímslin dóu böggið. Frábært ^^ Það eina sem fór virkilega í taugarnar á mér þegar ég spilaði þá fyrstu :)

Re: Vitleysa í vísindamönnum?

í Geimvísindi fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ekkert mál, ekkert mál ^^

Re: Vitleysa í vísindamönnum?

í Geimvísindi fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Af hverju ekki? Fyrir mér útskýri þessi líking allt fyrir mér.

Re: Vitleysa í vísindamönnum?

í Geimvísindi fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Já fyrirgefðu. Það getur verið. Ég tek orð mín til baka. Mér fannst þetta samt svolítið líkt á þann veg, að það var eins og þú hafir tekið þessum kenningum of alvarlega, of bókstaflega t.d. viðlíkingin. Svipað og að opna hugann, þá er ég ekki að tala um að taka upp hníf og skera upp höfuðkúpuna. Þegar þeir tala um að space-time sé eins og trampolín, þá er ekki verið að tala um að þú sjáir trampolín þegar þú horfir upp til himins, heldur er að verið að líkja eftir því hvernig þyngdaraflið...

Re: Vitleysa í vísindamönnum?

í Geimvísindi fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Í fyrsta lagi sagði ég aldrei að þína pælingar séu slæmar. Ég veit ekki hvað er málið með að vera svona gífurlega reiður út í mig, en ég nenni ekki að standa í svona ómálefnalegum samræðum. Take care. Ashy…

Re: Vitleysa í vísindamönnum?

í Geimvísindi fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég er ekki að tala um að opna hugann og gleypa við öllu. Heldur er ég að tala um að hugsa út fyrir kassann, út fyrir hið venjulega “common sense”. Margir hér fyrir neðan hafa komið með fín svör.

Re: Vitleysa í vísindamönnum?

í Geimvísindi fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Lies!! >.< (Ég tek eftir villunni, en mér finnst 1 eða 3 upphrópunarmerki eiga hvorug við ;I) Notar þá bara sundhettu, hefur virkað vel fyrir mig hingað til. Bætt við 16. apríl 2007 - 18:15 Ágætis svipaðar-pælingar-og-höfundur-greinarinnar þó :)

Re: Vitleysa í vísindamönnum?

í Geimvísindi fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég var á tímabili óviss um alvarleikann í þessu. Eins og annar hér fyrir ofan sagði, þú ert algjörlega að misskilja þetta efni. Í fyrsta lagi er þetta enginn sannleikur, heldur aðeins kenningar. Þegar maður fer inn í vísindi þá fleygir maður öllu “common sense” í ruslið og skoðar hlutina með opnum huga. Það er ekki veri að segja að space-time sé trampolín, heldur er verið að líkja space-time við trampolín eða bara einfaldlega eitthvað efni. Enginn veit nákvæmlega úr hverju það er gert úr eða...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok