Tja, vissulega eru þessi “brainwaves” til og hvaða tíðnisvið heilinn er á miðavið hvernig ástandi maður er í. http://en.wikipedia.org/wiki/Electroencephalography#Activity_types Þó ég þori ekki að negla það niður, þá á að vera hægt að nota þessar tíðnisveiflur til þess að fá heilann á ákveðna tíðni. Þá er nú helst verið að tala um frekar hvort manneskjan sé sofandi, mjög vakandi, hræddur, leysa erfið vandamál, glaðvakandi etcetc… en það gefur smá til kynna að hægt sé að gera ýmislegt með...