Ah. Eg hélt ég væri búinn að svara þér, en það hefur ekki farið í gegn. En í stuttu máli held ég að þú sért að misskilja svolítið eins og margir aðrir. Augun þín nema ljósið, ljósið fer alltaf á sama hraða, hversu “uber” sjón þú ert með. Þú ert ekki með einhver radar augu sem geta bara “skannað” umhverfið; Þú sérð ekkert ef ekkert ljós getur farið til þín. Svipað og hljóðbylgjur, hljóðbylgjurnar lenda á hausnum á þér, en ekki hausinn á hljóðbylgjurnar. Ashy…