Ég skil þig ekki. Ertu að segja að þú myndir alveg eins og kaupa ís fyrir 300 krónur, eða 3000 krónur vegna þess að þú myndir hvort sem er eyða þessum 2700 krónum í eitthvað annað? Þú segir að fólk sé ekki að spara með því að fara í bónus í staðin fyrir Hagkaup, en á sama tíma ertu í rauninni að segja að þau séu að græða. Eins og stebbibb sagði réttilega þá er konan í þessu dæmi réttilega að græða á kaupnum í bónus þar sem hún, jú, er að fá 3000 krónur í vasan. Þegar fólk er að spara, þá er,...