Já, þegar talað er um stjarnfræðilegar líkur þá er verið að tala um líkur á margfalt þeim mælikvarða og tímaskala(þeas, 10% líkur að það gerist innan 500 billjón ára etc) sem snertir okkur(með öðrum orðum: stjarnfræðilegt). Þeas, það ERU líkur á því að þú dettir gegnum gólfið hjá þér, en þær eru stjarnfræðilegar. ÞAÐ ER möguleiki að allar frumeindir, þessar nokkrar, sem eru á mikillri hreyfingu, hreyfi sig allar á sama tíma í sömu átt og þú farir niður í gólfið, en það eru stjarnfræðilegar...