I barnæsku þá var ég rosalegur rokkari og er ennþá, ætli það sé ekki bara allt pabba að kenna ;) Break on through - The Doors, ég dýrkaði þetta lag og man eftir tímunum þegar ég var sjö ára á ferðalagi með pabba með The doors í botni :) Cocaine, Layla - Eric Clapton, Ég held að ég geti bara kennt pabba um allan tónlistarsmekk í barnæsku, en þetta voru flöttustu lögin. Síðan þegar ég var tólf ára þá tók ég ásamt öllum árgángnum mínum í skólanum Nirvana æði. Það var ekkert varið í diskótek ef...