Það er hægt að nota Fender í allt! Kannski ekki últra-heví-metal-thrash en allt annað. Góður í fönk - Nile Rogers notar svoleiðis. Frusciante líka. Góður í Rokk - Ég ætla ekki einu sinni að byrja að telja upp gítarleikaranna, Cobain, Delonge, Blackmore, Radiohead. Góður í Heavy metal - Iron Maiden notar næstum bara Stratta og Kirk Hammett hefur stundum notað svoleiðis. Blús - SRV, Clapton Nuff said? Jazz - Það er allavega hægt að ná góðu jazz sándi úr strat copyunni minni en samt meira...