Maður er nú loksins farinn að sjá villu síns vegar með multieffekta og farinn að hugsa verulega um stompboxinn frekar. Málið er bara, ég nota soldið mikið af hljóðum, wah, dis, flang, chorus og delay þannig að hvaða pedalar væru betri en aðrir til að nota í þessari effekta keðju. 'Eg fór og checkaði á wah pedulum í dag og leist helvíti vel á Vox Clyde Mccoy gerðina, dýrari týpuna, sándið var mjög töff. Og síðan er ég að spá hvort Boss Turbo Distortion eða Mega Distortion sé betra? Turbo...